Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 46
44
Flóttafólkiö var nú aö fá sár á
mjaömir, læri og fætur, og var þaö
mjög kvalafullt fyrir þaö. Striginn
nerist stööugt viö mennina, þegar þeir
reru. Og Veneranda varö stööugt aö
halda á litla drengnum i fanginu.
Hann var 26 pund og mjög óvær.
Handleggir hennar voru orönir
næstum aflvana, aö þvi er henni
fannst, þvi aö drengurinn virtist
óþreytandi og hún varö stööugt aö
halda honum i skefjum og reyna aö
skýla honum fyrir sólarbreiskjunni.
tJm hádegi á þriöja degi sáu þau
flutningaskip i nokkurra milna fjar-
lægö. „Okkur hefur veriö bjargaö!”
hrópaöi Silvio.
„Biöiö viö!” skipaöi Antonio.
„Hættiö aö róa. Skriöiö undir mý-
flugnanetiö.”
Meöal útbúnaöarins á flekanum var
bláleitt net, sem nota átti til þess aö
dulbúa flekann. Nú rak flekann, en
Antonio staröi á flutningaskipiö vök-
ulum augum. Þegar þaö var I aöeins
nokkur hundruö metra fjarlægö, kom
hann auga á rauö- og hvitmálaöa reyk-
háfa, sem sýndu, aö þarna var sovézkt
skip á ferö. Þau hnipruöu sig öll
saman undir netinu i um stundarfjórö-
ung án þess aö segja orö, á meöan
flutningaskipiö fjarlægöist og hvarf
siöan i fjarska.
Siöar um nóttina komst Antonio aö
þvi, aö þaö gekk hraöar á matar- og
vatnsbirgöirnar en búizt haföi veriö
viö. Og hann tók þvi upp matar-
skömmtun fyrir alla nema Carlitos
litla. Hann uppgötvaöi lika sér til mik-
illa vonbrigöa, aö sjórinn haföi eyöi-
lagt vasaljósarafhlööurnar og spegil-
inn, sem hann haföi haft meö sér til
þess aö gefa merki meö.
Siöla fimmta dags dimmdi I lofti.
Svo skall á noröanhvassviöri, og öld-
urnar tóku aö vaxa. Þaö var einmitt
ÚRVAL
þess háttar vindur, sem Antonio haföi
óttazt allt frá byrjun, þótt hann hefði
ekki haft orö á þvi. Nú rak flekann
stjórnlaust i áttina til Kúbu. öldurnar
uröu hærri, það sáust eldingar, og
regniö helltist niður og eyöilagði
brauöiö og sykurinn, sem eftir var.
Flóttafólkiö hélt sér dauöahaldi I flek-
ann klukkutima eftir klukkutima. Og
svo þegar dögunin kom, helltust von-
brigöin yfir þaö, þegar þaö kom auga á
fjallatindana á Kúbu.
Tuggðu þang.
Slðan breyttust vindáttin, skömmu
eftir aö þau höföu ákveöiö aö fara ekki
i land til þess að ná I vatn. Þetta var
sunnanvindur, sem var þeim mjög
hagstæður og ýtti þeim noröur .. I átt-
ina frá Kúbu. Mennirnir reru, hvlldu
sig svo og tóku svo til við róöurinn á
nýjan leik. Þegar kvöldaöi, var vatns-
skammturinn hinna fullorönu á
þrotum, þótt örlitiö væri eftir handa
barninu. Luis skalf af hitasótt, cg
vessar runnu stööugt úr sárum hans.
I dogun næsta dags var himinninií
oröinn alveg heiöur, og brátt helltust
steikjandi sólargeislar yfir þau. Þau
teygöu hendurnar eftir þangi i sjónum
og tuggöu blöðrurnar. Stundum fundu
þau plnulítil skeldýr innan um þangið,
um hálfan þumlung aö lengd, sem þau
stungu upp i sig, tuggöu einu sinni og
gleyptu svo. Karlmennirnir, þar á
meðal Tony litli, reyndu árangurslaust
aö veiöa fisk meö berum höndunum,
tómri plastflösku og svolitlum bút af
mýflugnaneti.
Antonio reyndi að leyna kviöa sinum
fyrir Veneröndu. Blóöhlaupin augu
hennar virtust hafa sokkiö inn i
höfuöiö, varir hennar voru hræðilega
sprungnar og blússan næstum alveg
rifin af baki hennar, vegna þess að
barniö reif hana og tætti, jafnframt þvi