Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 26

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL klukkustund. Nokkrum sinnum kom þjónn með kaffi og te, en annars gerð- ist ekki neitt. Þegar gamla konan kom loks attur, rétti hún mér grænan kjól og sagði, að ég skyldi strax fara i hann. Ég skalf eins og hrisla, Hefði hún uppgötvað ljósmyndavélina, hefði verið úti um bæði þig og mig. Hún tók I handlegg minn, og nokkrum minútum siöar stóðum við hjá leyndasta og bezt gætta herbergi hallarinnar, herberginu, þar sem konurnar búa. í KVENNABÚRINU. Inni I herberginu var munaður, sem þú getur ekki imyndað þér. Legu- bekkirnir voru klæddir silki, og austurlenzku divanarnir voru glæsilega gerðir. Alls staðar voru gullkönnur og gullbollar, tekönnur úr gömlu silfri, öskubakkar úr skirum gimsteinum. Á veggjum hengu kin- versk og persnesk teppi, og þessir speglar alls staðar. Það voru stórir speglar og litlir speglar af öllum gerðum. Kvennabúrið var ekki autt. Fimm konur frá Evrópu voru þar, stóöu eða sátu, er ég kom inn. Einnig var ein kona nokkru eldri. Hún stóð og hélt um axlir einnar yngri. Þær störðu allar á mig. Elzta konan varð fyrst til að segja eitthvað. Hún benti á legubekk og sagði: „Setztu fyrir alla muni. Hve lengi hefur þú verið hérna?" „Ég var að koma,” svaraði ég og settist. Smám saman komst ég einnig i samræðurviöhinar. Aðeins tvær, sem hétu Ingrid og Gunhilla, voru út af fyrir sig. Þær sátu með arma hvor um aðra. Seinna var mér sagt, að furstinn nyti þess að horfa á þær saman.... Johanne, falleg, rauðhærð stúlka, með mjög ljóst hörund, kemur frá Munchen. Hin ljóshæröa Itja er frá Delft i Hollandi, held ég, og Helga er frá Austurrlki eins og Anna, sem er eldri og hefur stuttklippt hár. MÓÐIR OG DÓTTIR. Meðan ég tók myndir, tók ég eftir þvl, að svipur var með Helgu og önnu, og það reyndist ekki vera nein tilviljun. Anna og Helga eru móðir og dóttir. Þær voru báðar ginntar og með þær farið hingað, og nú eru þær aðalskemmtunin, þegar furstinn veröur verstur. Hann nýtur þess að litillækka þær hvora fyrir annarri. Móöirin er alltaf viðstödd, þegar furstinn misnotar dótturina, og stundum verður hún beinlinis að aðstoða. Þannig er það einn daginn, en hinn næsta getur það verið móðirin, sem ófreskjan skemmtir sér með, og þá er dóttirin neydd til að horfa á. Taugar önnu hafa eyðilagzt af þessu. Hún hefur reynt að fremja sjálfsmorð. Stundum fær hún öskurkrampa, öskrar og öskrar, þar til hún er lamin, svo að hún þagnar. Hún hefur reynt að skera húsgögnin I herbergi kvennabúrsins, fleygja hlutunum til og frá og rifa veggfóðriö I þeirri von, að þjónarnir drepi hana fyrir. Nú hafa þeir tekið að gefa henni eiturlyf, þegar köstin ganga svo langt. MATIÐ. Við höfðum verið einar furðu lengi I kvennabúrinu, og ég hafði getað tekið nokkrar myndir og heyrt sögu þeirra og sagt okkar sögu, án þess þó að skýra frá, að við værum blaðamaður og ljósmyndari. Þá kom gamla konan, og stúlkurnar þögnuðu og færðu sig frá mér. Konan kallaði mig að veggnum og sagði mér að halda andlitinu I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.