Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 144

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 144
42 ÚRVAL Kvennabúriö mitt Hvernig er að vera karlmaður i „kvennabúri” á eigin heimili? brúbkaupsveizlunni Kbrosti konan min, hún Evie, bljiig á svipinn, Sþegar ég spáði þvl, aö hún mundi sjálfsagt færa mér fjóra framúrskarandi syni. Ég gat rétt til nema hvaö eitt atriöiö snerti, þ.e. kynift Afkvæmi okkar, fjögur talsins. reyndust sem sagt öll veröa dætur. Ég minntist enn áfallsins, sem ég varö fyrir, þegar ég fékk þær fréttir, aö fyrsti strákurinn minn heföi bara reynzt vera stelpa. Þegar Barkley læknir tilkynnti mér þessa furöulegu þréun atburöarásarinnar, góndi ég bara á hann opnum munni i undrun minni. Ég haföi látið mig dreyma ótal dagdrauma, meöan á meðgöngutima konunnar minnar stóö, dagdrauma um, aö ég mundi brátt eignast son, sem yröi sfðar félagi minn i golfi, sigl- ingum og skotfimi. Ég gat séö hann i anda, hvernig hann óx og dafnaöi og varö aö manni, sem var miklu lag- legri, myndarlegri og meira viröi en faöir hans. En stelpu? Ég var alls ekki undir þaö búinn að gerast faöir stelpu. Ég var enn aö reyna aö aölaga mig örlitiö aö þessum gerbreyttu aö- stæöum, sem hiö nýja hlutverk mitt i lifi minu skapaöi, er ég sá hjúkrun- áarkonu koma i áttina til min. Hún ýtti hjólarúmi á undan sér, og á þvl lá Evie. Og rétt á eftir henni kom önnur hjúkrunarkona meö barn I fanginu. Annar fótur minn teygöi sig fram á viö og svo hinn, og svo var ég farinn að ganga hraöar og hraöar til þess aö komast sem fyrst til þeirra. Og svo stóö ég allt I einu hjá þeim. Evie brosti syfjulega til min likt og hamingjusamt barn. Ég ætlaði aö fara aö segja eitt- hvaö, en ég kom ekki upp nokkru oröi. Svo sá ég barnið mitt! Ég teygöi höndina I áttina til pfnulltils hand- leggs, ósköp varlega og llkt og meö lotningu. Ég hikaöi sem snöggvast, en svo snerti ég silkimjúkt hörundiö meö fingurgómunum. Hönd dóttur minnar, sem var ekki stærri en rós, sem er I þann veginn aö springa út, fann einn fingur minn og greip utan um hann. Og ég varö samstundis gagntekinn þeirri sterkustu og dýpstu kennd, sem ég hef nokkru sinni fundið til. Hvaöa máli skipti þaö, hvort barniö mitt var drengur eöa stúlka? Þetta var mitt barn, og þaö var hiö eina, sem máli skipti. „Sjáöu bara ...” heyrði ég Evie hvisla, „henni þykir strax vænt um hann pabba sinn.” Tveim árum slöar kom Barkley aftur út úr fæöingarstofunni og færöi mér þær fréttir, aö annaö barn okkar heföi lika reynzt vera stúlka. Þaö var llkt og það væri afsökunarhreimur I rödd hans. Þegar hann tilkynnti mér Úr Reader’s Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.