Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 24

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL landamæri Sýrlands. Hann hafði einnig verið kamel- hirðingi, verið við hirð og opinber kallari. Nú var hann atvinnulaus og hafði áhuga á peningum, og þess vegna var hann einmitt okkar maður. MÚTUR. Eftir þriggja og hálfrar stundar órólegt flug var gamla DC 4 flugvélin frá flugfélaginu KOM við enda brautar mitt i eyðimörkinni við Persaflóa. Föl og flugveik stigum við Anouk úr vélinni og eltum Mourad til flughafn- arbyggingarinnar I Whatika. Þar beið hávaxinn, rauðklæddur Arabi eftir okkur. Með honum voru tveir lögregluþjónar. Farþegarnir opnuðu töskur sinar, og hann rótaði i þeim. Mourad stóð næst fyrir framan okkur i þrönginni. Þegar að honum kom, stakk hann hendinni i vasann og rétti mahninum eldsnöggt nokkra dinara. Þetta gerðist á minna en sekúndu og svo gengum við öll þrjú gegnum tolleftirlitið, án þess að nokkur skipti sér af okkur. Er við skömmu seinna sátum i lejgubifreið, sem var frá árunum fyrir strið, sagði Mourad okkur meira um tollvörðinn. „Emirinn borgar honum aðeins táknræn laun, sem hann getur hvorki lifað né dáið af, og enn fremur þarf vesalings tollvörðurinn að greiða mikinn „skatt” fyrir að halda stöðunni. Hefði hann ekki aukatekjur, gæti hann allt eins gefizt upp. Þess vegna er sjálfsagt að rétta að honum smáþóknun i matarpeninga, þegar menn fara gegnum tollinn,” segir Mourad með rödd, sem tjáði okkur að við værum viðvaningar, fyrst vvið gátum verið undrandi á þessum smá- viðskiptum, sem við höfðum orðið vitni af i tollinum. Siðan dóu samræður út. Leigubillinn skrölti yfir eyðimörkina, og brátt sá ég, að Anouk svaf. Svo lokaði ég augunum sjálfur. Við vöknuðúm fyrst, þegar Mourad kallaði til okkar. Það var dimmt, en sjá mátti marmarahöll framundan. Þetta var einkamoska valdhafans. Aður en okkur hafði gefizt raun- verulegt tóm til að skoða þessa stór- byggingu, fóru þjónarnir aö hlaupa kringum bilinn. Hurðin var rifin upp á gátt, og minnstu munaði, að við værum dregin út úr bilnum. Með bukti og beygingum fylgdu þeir okkur upp að höllinni. Nóttin var kyrrlát. Ég sat I kamelstólnum og horfði tilgangslaust út um gluggann. Ekkert var að sjá. Ekkert ljós barst út um litlu gluggana, og myrkrið var svo þétt, aö ég gat ekki séö nálægar byggingar, ef þær voru nokkrar. Ég reykti margar sigarettur og hugsaði og braut heilann, án þess eiginlega að komast að nokkurri niðurstöðu. Það var alltaf sama spurningin, sem kom aftur og aftur. „Hverthafði Mourad horfið, jafnskjótt og við komum til hallarinnar? Hvað mundi verða um Anouk? Hvað hafði furstinn i hyggju um okkur? Svertingi hafði komið inn i her- bergið, án þess aö ég hefði veitt þvi athygli I heilabrotum minum. Ég hrökk við, er hann stóð allt i einu fyrir framan mig og fékk mig til að skilja með skipandi bendingu, að ég ætti að koma með sér. Aftur lá leiðin gegnum völundarhúsið, og um siðir stóðum við frammi fyrir gullskreyttum dyrum. Loks var komið að þvi, að ég skyldi hitta oliufurstann. FURSTINN. Þegar dyrnar opnuðust, sá ég nokkuð, sem liktist miklu fremur ófreskju en fursta. Hann flaut nánast i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.