Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 59

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 59
MORÐÆÐILARRYS 57 hann jafnvel hafa læknazt.” Sfhan rann upp óheilladagurinn 11. nóvember. Foreldrar Larry voru að heiman vegna veikinda ættingja nokkurs. Larry tók byssu og sleggju og setti hvort tveggja inn I bilinn sinn og lagði siðan af stað til Sankti Aloysiuskirkjunnar nálægt Gonzaga- háskólanum. ,Þið getið aldrei vitað”. Eftir að hinir föllnu höfðu verið jarðaðir, varð föóur Larry Harmons svoaöorði: „Það, sem Larry lenti i, er ntl aö verða hlutskipti fleiri barna i þessu landi. Það verður að binda enda á slikt. Einn vinur minn hringdi til min og baö mig um að gerast forvigis- maður baráttu gegn eiturlyfjum. Hann sagði þetta við mig: „Lögreglan gerir ekkert I málinu.” Þá spuröi ég hann: „Hvaðhefurþógert?” Ég fékk ekkert svar. Það er einmitt þetta svar, sem Bandarikjamenn hafa stöðugt gefið, meðan eiturlyfjaógnin magnast sifellt. Þeir, sem þekkja staðreyndirnar en þegja samt, stuðla að eiturlyfjasölu og neyzlu. Konan min og ég höfum bæði gerzt sek um þessa synd. Við þekkjum börn, sem bera þess öll einkenni i útliti og hegöun, að þau eru byrjuöaðneytamarijuana. Viðhöfum rætt um það okkar á milli hvort við ættum að skýra foreldrum þeirra frá þvi. Við höfum hingað til samiö viö samvizku okkar og látið það vera að skýra þeim fr£ þessu. En núna munum viö segja þeim, það, sem við vitum. Ef hver maöur og hver kona hér I landi gerði slikt hið sama, mundi það hjáljfe. Þetta mundi særa mairga foreldra. En það mun lika bjarga mörgum börnum. Ég hef þetta að segja við æsku Ameriku: Þið getið aldrei vitað, hvenær eiturlyfin munu gera ykkur að öðrum Larry Harmon. Þiðgetiö aldrei vitað, hvenær eiturlyfin ná valdi á heila ykkar, taka stjórnina af honum og eyðileggja hann. Við foreldrana hef ég þetta aö segja: Talið við börnin ykkar um eiturlyf. Við töluðum við Larry, en ekki nægilega mikiö og ekki nægilega snemma. Viö vorum viss um, áö gáfur hans mundu vernda hann. En eftir að það var allt um seinan, töluðum við við Larry timunum saman. En okkur tókst aldrei að sigrast á þeim gern- ingaáhrifum, sem eiturlyfin höföu haft á sál hans. Ef allir þeir foreldrar, sem eiga barn, sem eiturlyfin hafa eyðilagt, segðu sögu sina opinberlega, yrðu áhrifin geysileg. Ef sérhver fjölskylda, sem hefur glataö ástvini i eiturlyfjahitina, skýrði frá hinum beiska sannleika, mundi hinn ægilegi listi dauða og eyðileggingar gera fólk um viða veröld agndofa af undrun og hryllingi. Og þá gæti hvert barn fengið aö vita sannleikann: Eiturlyfin eru af hinu illa. Eiturlyf færa hverju þvi heimili hrylling, sem kemst I snert- ingu við þau.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.