Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 95

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 95
SIÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS 93 Réttarhöldin yfir þessum sex meö- limum Stórráösins, sem I varöhaldi voru, hófust þ. 8. janiíar. A öörum degi þeirra fylltust tómir bekkirnir aftast I réttarsalnum skyndilega svart- stökkum. beir voru alls staöar, viö hverjar dyr og I hverjum stiga meö skammbyssur á lofti. „Takiö þetta ekki illa upp fyrir okkur,” sagöi einn þeirra viö einn lögfræöinganna. „Viö höfum ekkert á móti ykkur. En veröi þessir þarna ekki dæmdir, þá rnunum viö ljúka þessu verki. Muniö þá bara aö verá nógu fljótur aö beygja yöur.” Niöurstaöa réttarins var næstum fyrirfram ákveöin. MeöJimir Stór- ráösins voru allir dæmdir sekir og dæmdir til dauöa. Viö áfrýjun var svo dóminum yfir einum þeirra breytt I 30 ára fangelsi. Hinir fimm, þar á meöal Ciano, voru teknir af lifi af 30 manna aftökusveit þ. 11. janúar. Þeir skutu þessi bundnu og varnarlausu fórnar- dýr sin á um 11 metra færi. Þaö voru blóöug og hræöileg endalok. Nokkrum dögum siöar heimsótti Don Giuseppe Chiot, hvithæröi fang- elsispresturinn I fangelsinu i Verona. Mussolini. Chiot haföi dvaliö hjá föng- unum siöustu nóttina sem þeir liföu. „Hvernig voru endalok þessa harm- leiks?” spuröi Mussolini umbúöalaust. „Eins og þér óskuöuö eftir,” svaraöi presturinn. Og svo visaöi hann öllum mótmælum á bug og fór aö setja ofan i viö einræöisherrann fyrir verk hans. Hann sagöi, aö Foringinn heföi ruglaö svikum viö fasismann saman viö svikum viö Italiu. „ítalska þjóöin greindi á milli þessa tveggja fyrir löngu,” sagöi hann. Mussolini gróf andlitiö i höndum sér. Nú kom hann ekki lengur fram sem hinn allsráöandi Foringi. „Hvernig eyddu þeir siöustu nóttinni?” spuröi hann biöjandi rómi og vætti skræl- þurrar varir sinar. Presturinn sagöi, aö þeir heföu allir leitaö á fund Drottins og komizt I náiö samband viö hann. Þeýr höfðu safnazt saman I einum klefa til þess aö geta rætt saman siöustu nótt slna. Þeir ræddu um rit Platos um ódauöleika sálarinnar, um siöustu kvöldmáltiöina og um Krist I Gethsemanegaröinum. Ciano haföi veriö bitur allt til slðustu stundar. Hann haföi formælt tengda- föður slnum fyrir aö hafa ekki oröið viö beiöni um miskunn, sem þeir höföu lagt fram á slöustu stundu. En einn hinna haföi hvatt hann til þess aö fyrirgefa. Hann haföi lagt hendur slnar á axlir Cianos og minnt hann á, aö brátt mundu þeir allir veröa aö standa frammi fyrir dómstóli Drott- ins. „Þú hefur rétt aö mæla,” haföi Ciano þá sagt. „Já, þaö er sami stormurinn sem feykir okkur öllum burt. Segiö fjöldkyldu minni frá þvi, faöir, aö ég deyi án illvilja til nokkurs manns.” Rödd Mussolini skalf, þegar hann greip fram I: „Sagði hann: „Segiö fjölskyldu minni?” „Já, þá átti hann lika viö yöur.” Mussolini staröi á prestinn. Sföan náöi sorgin heljartökum á honum og hann lét sig falla fram á við og grét ofsalega. I rauninni haföi Mussolini aldrei séð bænarskjal fanganna. Hann haföi beöiö bænarskjalsins alla nóttina. En bænarskjalinu varhaldiö frá honum af þeim sem voru ákveönir I þvl, aö engin náöun skyldi koma til greina. Foringinn leit á prestinn tárvotum augum og greip um hendur honum. Hann reyndi aö brosa: „Þeir fyrir- gáfumérþá. Er þaö ekki svo?” spuröi hann biöjandi röddu. Svo bætti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.