Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 70

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 70
68 fullyrti, að hann gæti léngt lifiB með að sprauta fólk með frumum úr lambsfóstrum. Með visindalegum rannsóknum hefur einnig komið i ljós, að þessi aðferð náði ekki tilætluðum árangri 6. Ahrif vaka frá ungviði á ellihrörnunina—Arið 1936 uppgötvaði lifefnafræðingurinn Wigglesworth læk'nir i Cambridge það, sem hann kallaði ungviöis-vaka i smákirtlum I lirfuheila. Þegar þessir kirtlar voru fjarlægðir, breyttist lirfan ekki i fiðrildi en hélzt á lirfuskeiðinu. 1 blóð- rásarkerfi ungra dýra og skorkvikinda er eitthvað, sem heldur þeim ungum. Ef gamall kakalaki missir fót, vex hann ekki eins hratt að nýju og hjá ungum kakalaka. En ef gamall og ungur kakalaki eru tengdir saman meö skurðaðgerð, þannig að þeir fái sameiginlega blóðrás og siðan numinn burtu einn fótur af þeim gamla, vex hann hratt fram á ný. Clive McClay við Cornell háskólann hefur sýnt margar rottusamstæður, sem blóðrásin var tengd saman hjá með skurðaðgerö. Görnul rotta, sem var tengd ungri rottu, lifði rmklu lengur en hún annars gat gert. Ein- hver efni i blóðrás ungu rottanna héldu gömlu rottunum lifandi. Prófessor N.C. Williams við Harward spitalar.n fullyrðir, að samskonar efni séu I mannsblóði. Þau hafa fundizt i fylgjunni og briskirtlinum. Til allrar hamingju er okkur ennþá hlift við æskusprautum. Enginn mundi óska þess að vera ungur allt sitt lif og ná aldrei þroska. 7. Novocain-sprautur áttu að hafa áhrif á ellihrörnunina. Læknirinn, Anna Aslan, frá Rúmeniu hélt þvl fram að hægt væri að lengja lifið með súrri novocain-upplausn. Skýrslur hennar vöktu athygli, en þegar ÖRVAL aðferðin var reynd i Ameriku undir ströngu eftirliti, sýndi sig að hún er einskis virði. 8. Það hefur áhrif á ellina og gang hennar, hvernig menn hafa vanið sig á að lifa lifinu. Einu sinni var talið aö erfðir ákvörðuðu takmörk lifsins og þannig lengd lifskeiðsins. Það er vitað með vissu, að erfðir hafa áhrif á likamsbygginguna. Nýjar rannsóknir benda hins vegar í þá átt, að þær venjur, sem fólk temur sér I llfinu, geti haft viðtækari áhrif á langlifi, en hinar ættgengu erfðaeindir (gen). A grundvelli núverandi þekkingar á ellinni birtum við nokkrar lifsreglur, sem geta átt sinn þátt I að seinka ellihrörnun. 1. Hafið góða gát á öndun frumanna. Þær deyja fái þær ekki nægilegt súrefni. Þegar frumurnar deyja og vefirnir skaddast, kemur það niður á þeim liffærum, sem þær áttu þátt i að halda við lýði. Liffærin starfa ekki eins vel og þau ættu að gera, og loks gefast þau upp. öndun frumanna byggist á góðri blóðrás. Þvi veltur allt á að bæta hana. Það næst bezt með hreyfingu, sólböðum, hitaböðum, sem örva til myndunar nýrrar blóðrásar og æða- tengsla, reglubundnum heitum og köldum böðum til stælingar á blóðrás- inni. Nudd á likamann er óbein tegund hreyfingar, sem á sinn þátt i að fjar- lægja úrgangsefni. Reglubundin, djúp innöndun hreins lofts tryggir nægt súr- efni. 17 kiló stytta lif um 4 ár. z. Skynsamlegt mataræði er mjög þýðingarmikið. Borðið ekki of mikið. Þyngizt ekki um of. Mittið má ekki gildna um of, það styttir lifið. 17 kilóa offita styttir það að jafnaði um 4 ár. En sá, sem er orðinn of feitur, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.