Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 110
108
ÚRVAL
Margt er líkt með
trúarbrögðunum
*
að er athyglisvert,
Jií hvaö margt er likt meö
SKhelztu trtlarbrögðum
^5 heimsins, eins og t.d.
eftirfarandi hugsun:
,,Þaö, sem þér viljiö aö aörir menn
gjöri yður, þaö skuluö þér og þeim
gjöra” (Kristindómur).
,,Særiö ekki aöra meö þvi, sem særir
yöur sjálfa” (Buddismi).
„Geriö engum neitt það, sem valda
myndi sjálfum yður sársauka, komi
þaö fram viö yður” (Hindúatrú).
„Þaö, sem meiöir yöur sjálfa,
skuluö þér ekki láta bitna á
meöbræörum yðar” (Gyöingatrú —
Talmud).
„Litiö á velgengni náungans sem
yöar eigin velgengni, og litið á tjón
náungans sem yðar eigið tjón”
(Taotrú).
I mörgum af nýjustu trúarbrögðum
heimsins hefur sú skoöun vaknað, aö
Krishna, Búdda, Brahma og Kristur
hafi f raun og veru verið einn og hinn
sami: Guös sonur, sendur til
jaröarinnar á mismunandi tfmum,
þegar heimurinn þurfti þess með.
Ég hefi tekiö mér þaö bessaleyfi aö
þýöa nokkur af oröum Krishna og
Buddha til aö gefa ykkur örlitia
nasasjón af kenningum þeirra — og
þar aö auki hefi ég látiö fylgja meö
nokkur orö úr fjailræöu Krists.
. . . Og Guö hefur oröiö:
KRISHNA:
HiÖ óraunverulega Aldrei er til: hiö
raunverulega Aldrei er ekki til.
Þennan sannleika hafa þeir raun-
verulega séð, sem geta séö sann-
leikann.
verkiö og er hafinn yfir öll eyðingaröfl.
Enginn getur bundiö enda á þann
anda, sem er eilifur. Þvi allir hlutir,
sem fæddir eru i sannleika verða að
deyja og út frá dauöa i sannleika
kemur lif.
Aliar verur eru ósýnilegar fyrir
fæöingu og veröa aftur ósýnilegar eftir
dauöann. Þær sjást aðeins milli
tveggja ósýnileika. Hvers vegna
skyldi nokkur finna sorg I þessum
sannleika'?
I vizkunni getur maöurinn hafið sig
yfir þau verk, sem vel eru unnin eða
ekki vel. Far þvi á fund vizkunnar:
Yoga er sjálf vizkan aö verki.
Þegar maöurinn hefur yfirunniö
sérlega löngun, sem kemur til hjart-
ans — og finnur hina einu guðlegu
hamingju vegna Guðs náöar — þá
hefur sál hans sannarlega fundiö frið.
Og geröu skyldu þina, þótt hún sé
auviröileg, frekar en aö. gera skyldu
annars, þó hún sé mikilfengleg. Að
deyja i eigin þágu er llf: aö lifa I ann-
ars þágu er dauði.
Ekkert verkefni óviröir þann mann,
sem er I fullkomnd samræmi, sem er
Or Samúel og Jónina