Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 100
98
ORVAL
me& honum.”
Mussolini reyndi jafnvel aö semja
viö skæruliöana, þegar allt annaö
þraút. Hann áleit, aö slikir samningar
gætu komið I veg fyrir uppþot i Milanó
og átök milli skæruliöa og fasista, sem
gætu aöeins valdið öllum hræöiiegum
þjáningum. Þaö rikti nú þegar and-
rúmsloft úlfúöar á strætum
borgarinnar, og hlerar höföu veriö
settir. fyrir glugga margra verzlana.
Úti fyrir flestum opinberum
byggingum höföu var&mennirnir
kastað burt einkennisbúningum sinum
alls ósmeykir og klæðzt borgaralegum
fatnaði.
En skæruliöarnir kröfðust skilyröis-
lausrar uppgjafar. Mussolini maldaöi
fyrst I móinn, og fundurinn, sem
haldinn var með skæruliöum þ. 25.
april var árangurslaus.
Foringinn sneri aftur til aðal-
bækistööva sinna, og aðstoöarmenn
hans eltu hann alveg ringlaðir. Einum
áköfum fylgismanni hans fannst, aö
það væri engin önnur lausn en aö taka
Mussolini nauöugan viljugan og fara
meö hann til Valtellina, svo að
fasisminn „gæti dáið I fegurö”, eins og
hann orðaöi þaö. En Foringinn skipti
nú algerlega um skoöun rétt einu sinni.
Nú ákvaö hann, aö allir skyldu halda
til Comovatns, sem var 30 milum fyrir
noröan aöalbækistöövarnar.
Þeir héldu þangað I bilalest, sem I
voru 30 fólksbilar og vörubilar. En þaö
dró ekkert úr óákveðni Foringjans,
þegar til Comovatns kom. Um skeið
var hann alveg ákveðinn i að leggja af
stað til Brennerskarös á fullri ferð til
fundar við Hitler. En svo leizt honum
betur á að leita hælis i Sviss.
Nú bárust fregnir til hans um fall
Milanó og árásir og sókn skæruliðanna
i fjöllunum i grendinni. Þá skrifaði
Mussolini Rachele loks kveöjubréf:
„Ég er kominn aö slöasta kaflanum I
bók minni, já, siöustu blaösiöunni I bók
minni. Ég biö þig fyrirgefningar fyrir
allt þaö illa, sem ég hef óviljandi gert
þér. „Þú veizt, aö þú ert eina konan
sem ég hef nokkurn tima elskaö i raun
og veru.”
Claretta varö kyrr hjá honum og
einnig helztu foringjar fasista-
flokksins. En hermennirnir og aörir
aöstoöarmenn, sem safnaö haföi veriö
saman til siöustu varnarorustunnar,
höföu smám saman læözt burt einn og
einn. Trú þeirra á Mussolini var aö
veröa aö engu. Þeir óttuöust skæru-
liöana I fjöllunum. Þeir voru jafnvel
farnir aö bera hina rauðu hálsklúta
Andspyrnuhreyfingarinnar hundruö-
um saman. Þegar Mussolini
spuröi, hversu margir menn mundu
fylgja honum, fékk hann hið ömurlega
svar: „Tólf.” Draumurinn um
Valtellina-virkiö sást nú I sinu rétta
ljósi. Þar var aöeins um aö ræöa
Imyndun og tálvon fasistanna, sama
innantóma oröagjálfriö og ræöur
Foringjans einkenndust af.
Loks tók hann ákvöröun. „Við
leggjum af staö klukkan 5 siödegis.
Viö skuium vona, að við náum til
þýzka sendiráðsins I Merano fyrir
myrjur.”
FORINGINN t DULARGERVI:
Þeir héldu burt I bllalest, bæði ttalir
og Þjóöverjar. 1 lestinni voru samtals
40 farartæki. Fremst fór brynvagn
meö vélbyssu með 20 millimetra
hlaupvldd I byssuturninum og tvær
minni byssur á hliðunum. Næst kom
svo Mussolini akandi Alfa Romeo-
bifreið sinni. (Siöar skipti hann um
bifreið og ók I brynvarinni bifreið). t
hópnum voru 200 þýzkir loftvarnaliðar
úr þýzka flughernum, sem voru nú á
flótta.