Úrval - 01.07.1972, Síða 100

Úrval - 01.07.1972, Síða 100
98 ORVAL me& honum.” Mussolini reyndi jafnvel aö semja viö skæruliöana, þegar allt annaö þraút. Hann áleit, aö slikir samningar gætu komið I veg fyrir uppþot i Milanó og átök milli skæruliöa og fasista, sem gætu aöeins valdið öllum hræöiiegum þjáningum. Þaö rikti nú þegar and- rúmsloft úlfúöar á strætum borgarinnar, og hlerar höföu veriö settir. fyrir glugga margra verzlana. Úti fyrir flestum opinberum byggingum höföu var&mennirnir kastað burt einkennisbúningum sinum alls ósmeykir og klæðzt borgaralegum fatnaði. En skæruliöarnir kröfðust skilyröis- lausrar uppgjafar. Mussolini maldaöi fyrst I móinn, og fundurinn, sem haldinn var með skæruliöum þ. 25. april var árangurslaus. Foringinn sneri aftur til aðal- bækistööva sinna, og aðstoöarmenn hans eltu hann alveg ringlaðir. Einum áköfum fylgismanni hans fannst, aö það væri engin önnur lausn en aö taka Mussolini nauöugan viljugan og fara meö hann til Valtellina, svo að fasisminn „gæti dáið I fegurö”, eins og hann orðaöi þaö. En Foringinn skipti nú algerlega um skoöun rétt einu sinni. Nú ákvaö hann, aö allir skyldu halda til Comovatns, sem var 30 milum fyrir noröan aöalbækistöövarnar. Þeir héldu þangað I bilalest, sem I voru 30 fólksbilar og vörubilar. En þaö dró ekkert úr óákveðni Foringjans, þegar til Comovatns kom. Um skeið var hann alveg ákveðinn i að leggja af stað til Brennerskarös á fullri ferð til fundar við Hitler. En svo leizt honum betur á að leita hælis i Sviss. Nú bárust fregnir til hans um fall Milanó og árásir og sókn skæruliðanna i fjöllunum i grendinni. Þá skrifaði Mussolini Rachele loks kveöjubréf: „Ég er kominn aö slöasta kaflanum I bók minni, já, siöustu blaösiöunni I bók minni. Ég biö þig fyrirgefningar fyrir allt þaö illa, sem ég hef óviljandi gert þér. „Þú veizt, aö þú ert eina konan sem ég hef nokkurn tima elskaö i raun og veru.” Claretta varö kyrr hjá honum og einnig helztu foringjar fasista- flokksins. En hermennirnir og aörir aöstoöarmenn, sem safnaö haföi veriö saman til siöustu varnarorustunnar, höföu smám saman læözt burt einn og einn. Trú þeirra á Mussolini var aö veröa aö engu. Þeir óttuöust skæru- liöana I fjöllunum. Þeir voru jafnvel farnir aö bera hina rauðu hálsklúta Andspyrnuhreyfingarinnar hundruö- um saman. Þegar Mussolini spuröi, hversu margir menn mundu fylgja honum, fékk hann hið ömurlega svar: „Tólf.” Draumurinn um Valtellina-virkiö sást nú I sinu rétta ljósi. Þar var aöeins um aö ræöa Imyndun og tálvon fasistanna, sama innantóma oröagjálfriö og ræöur Foringjans einkenndust af. Loks tók hann ákvöröun. „Við leggjum af staö klukkan 5 siödegis. Viö skuium vona, að við náum til þýzka sendiráðsins I Merano fyrir myrjur.” FORINGINN t DULARGERVI: Þeir héldu burt I bllalest, bæði ttalir og Þjóöverjar. 1 lestinni voru samtals 40 farartæki. Fremst fór brynvagn meö vélbyssu með 20 millimetra hlaupvldd I byssuturninum og tvær minni byssur á hliðunum. Næst kom svo Mussolini akandi Alfa Romeo- bifreið sinni. (Siöar skipti hann um bifreið og ók I brynvarinni bifreið). t hópnum voru 200 þýzkir loftvarnaliðar úr þýzka flughernum, sem voru nú á flótta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.