Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 160

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 160
158 munaö eftir brúökaupsafmælinu okkar meö simskeyti eöa slmhringingu. Ég horföi á þær Julie og Lyn renna sér yfir isinn. Brátt mundu þær lika fara aö fieiman til háskólanáms og svo aö siöustu Robin lika. Og þá yröi fjöl- skyldan, sem heima sæti, oröin sú sama og hún var fyrir 20 árum, bara viö Evie. Enhve.mér brá viö, þegar ég geröi mér grein fyrir þvi, aö svo langur timi var liöinn, siöan viö tvö höföum fyrst oröiö konungur og drottning i plnulitilli Ibúö, konungshjón, sem uröu næstum aö lifa á loftinu, en hlógu og hvisluöust á I hamingju sinni, næstum eins og börn sem eru i mömmuleik! Ég tók af mér vettlingana og klapp- aöi Evieá kinnjna. Ég gældi viö fin- geröu hrukkurnar I kringum augu hennar. Ég snart lokk, sem gægöist fram undan loöhettunni hennar. En ég gat ekki lengur vegiö og metiö andlit hennar á grundvelli útlitsins eins. Hið ytra og hiö innra haföi allt runnið saman i eina mynd, mynd konu, sem gaf kornabörnum brjóst I kyrrö nætur- innar, konu, sem greip bolta, sem kastaö var til hennar, og datt svo endi- löng á limgirðinguna, konu, sem flýtti sér til dýralæknisins meö flækings- hund, sem bifreið hafði ekiö á og skil- inn haföi veriö eftir, konu, sem ræddi viö dætur sinar á táningaaldrinum fram yfir miönætti, ræddi viö þær um nauösyn þess að sýna ööru fólki skiln- ing og samúö og setja sig hugrakkur upp gegn skoðunum og vilja hópsins, þegar hópurinn hafði rangt fyrir sér. Ég sá hana fyrir mér um miðjan dag, standandi hátt uppi I stiga, þar sem hún var að mála gluggahlerana. Og ég sá hana fyrir mér klædda glæsi- legum kvöldkjól sama kvöldiö, kjól sem hún haföi sjálf saumaö, likari ÚRVAL drottningu en nokkur önnur kona á dansleiknum. Nei, ég gat alls ekki virt andlit konu minnar fyrir mér á hlutlausan hátt. Hennar innri veröleikar smeygöu sér alls staöar inn i þetta mat mitt. Ég býst við því, aö ég hafi of oft látið I ljós gremju á dæmigeröan hátt karl- mannsins, vegna þess aö viöbrögö hennar viö ýmsu þvi, sem aö höndum bar, voru önnur en min, Og allt of sjaldan lét ég þaö I ljós _viö hana, hversu vel ég gerði mér grein fyrir og kynni aö meta hiö stórkostlega afrek hennar aö ala dætur sinar upp á ná- kvæmlega þann hátt, sem ég vonaöi, að hún mundi ala þær upp. Viö skautuðum saman eftir tjörninni yfir til dætranna okkar þriggja. „Mikið vildi ég, aö Carol gæti veriö með okkur hérna-i kvöld!” sagöi hún. Ég kinkaöi kolli þessari ósk til sam- þykkis, en þá hrópaöi Robin upp yfir sig: „Sjáiö þiö bara!” Og um leiö benti hún heim til hússins. Viö snerum okkur við og sáum þá einhvern koma þarna hlaupandi út úr trjáþyrpingunni I áttina til okkar. Og þegar þessi vera nálgaðist, hrópandi og veifandi, gátum við samt ekki enn trúaö, aö þaö, sem viö vonuöum, aö væri rétt, væri ekki eintóm tálsýn. En svo vissum við skyndilega, aö þetta var raunverulega Carol! Viö æddum öll I áttina til hennar. Hún féll I faöm okkar, hlæjandi og grátandi og hélt kampavinsflösku hátt á lofti. Hún hafði notað peningana, sem hún haföi unnið sér inn meö dans- kennslunni, til þess aö skreppa i smá- ferö heim frá háskólanum til þess aö geta komið okkur aö óvörum á brúð- kaupsafmælisdeginum. Um miðnættiö opnaöi ég kampa vlnsflöskuna I dagstofunni, en Evie rétti öllum glös. Já, viö slikt sérstakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.