Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 158

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 158
156 allan fram, sko, þannig aö þetta komi frá hjartanu, sko, einhvern eins og þig, pabbi.” Ég svaf mjög illa þessa nótt. Það var háö hörö viöureign milli mins karlmannlega stolts og hinna áköföu bæna dóttur minnar. En ég var samt harður og óbifanlegur sem Gibraltar- höfði viö morgunveröarborðið næsta dag. Þaö var ekki fyrr en seint um daginn, að ég hringdi I Carol frá skrif- stofunni og gafst upp. „Þakka þér fyrir, pabbi,” hrópaði hún. ,,Þú veröur alveg stórkostlegur. Og búningurinn þinn er alveg tilbúinn og meira aö segja sniðinn eftir máli.” Og þegar ég gægðist nú út á milli leiktjaldanna tveim vikum siöar, virt-. ist hvert sæti i samkomusal skólans vera setiö. Ég fór aftur að tjaldabaki meö litlu meödönsurunum mlnum, um leiö og ljósin voru deyfö. Nú hófst tón- listin á segulbandinu, tjöldin voru dregin frá, og sýningin hófst. Þrjú ör- litil fiörildi þutu fram hjá mér fram á leiksviðið til þess aö hefja þar dans sinn. Svo komu kanfnurnar og tindát- arnir. Ég fylgdist meö þvi, þegar upp- dregnu leikföngin hægðu smám saman dansinn, þangaö til þau uröu alveg út- gengin og stönzuöu svo meö rykk í alls konar stöönuöum stellingum. Fimm þorpsstúlkur dönsuöu nú fram á sviðiö og hófu þar dans innan um útgengin leikföngin, sem lýsa skyldi örvæntingu þeirra yfir gangi málanna. Sumar voru helmingi stærri en aðrar. Þaö var þá, sem Carol ýtti við öxl- inni á mér og sagði: „Jæja, leikfanga- smiður, nú er komið aö þér. Farðu nú og rektu þorpsstúlkurnar burt og dragöu upp leikföngin aö nýju. A eftir skaltu bara hlaupa og stökkva um eða gera eitthvaö annaö, þangaö til ég hvisla „Psst”. Þá áttu að fara út af leiksviðinu, og á leiöinni út áttu aö ÚRVAL hrista hausinn og tauta eitthvaö ergi- legur á svipinn.” Næstu hálfa aðra mlnútuna tókst mér einhvern veginn að búa til ein- hvers konar dans. Ég sneri mér I hringi og rak svo hælana upp I loftið. Og þannig dansaöi ég frá kaninu að hiröfifli og þaöan að brúöu I erlendum þjóðbúningi og sneri risastóra lykl- inum mlnum I „þykjustuskráargati” á milli heröablaðanna á dönsurunum, þangað til þeir fóru aftur aö dansa leikfangadans sinri hver af öörum. Þegar dóttir mln gaf mér merkið, fór ég út af leiksviðinu. Ég var dálltið móður, en þó ekki miður mln. Og þrisvar I viðbót varö ég að fara fram á sviöiðog gera mitt. bezta, þótt mig kitl- aði óskaplega undan stóra yfirskegg- inu og hárkollan væri alltaf aö hallast út I aðra hliöina. Svo var tjaldiö dregiö niöur eftir lokaatriöið, og þá varö alveg augljóst, aö sýningin haföi veriö mjög vel heppnuð. Nú voru dansararnir klappaðir fram, og siöan var hrópað á þær Carol og Janis og heímtað, að þær kæmu einnig'fram á leiksviðiö. Og áhorf- endur risu allir á fætur til þess aö hylla þær, þegar þær birtust á leiksviðinu, og klöppuöu vel og lengi. Tvö af minnstu fiörildunum svifu út af leik- sviðinu og komu svo inn aftur meö fangiö fullt af rósum. Svo reis upp ein mæöranna, sem sat I fremstu sætaröð- inni. Hún gekk upp á leiksviöið og gaf þeim Carol og Janis silfurarmbönd, og viö þau voru fest silfurhjörtu, og á þau voru grafin nöfn allra þrjátlu nemend- anna. Eitt skeið lífs þeirra var nú á enda runniö. Fyrir sex árum höföu tvær ungar telpur, sem vissu ekki hvaö þær áttu viö tímann aö gera I sumarleyf- inu, byrjaö ballettkennslu til þess aö hafa eitthvað fyrir stafni um sumarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.