Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 63

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 63
Cless mér heim til sin I páskaleyfinu. Og þar meö var ég bráölega aftur i sömu sporum og ég haföi veriö áöur. 1 fyrstunni haföi ég ekki trúað öllu, sem Mary haföi sagt mér um fjölskyldu sina — um allt sem þau geröu og allt, sem þau heföu sér til skemmtunar. En ég haföi ekki veriö meira en fimm minútur i þessu gamla völundarhúsi, þegar ég haföi komizt aö raun um, aö hvert orö, sem Mary haföi sagt mér, var satt. Máltiöirnar voru frjálslegar og allir tóku þátt I undirbúningi þeirra. Eldri börnin gættu yngri barnanna, og foreldrar þeirra virtust hafa tima til aö sinna öllum. A kvöldin fórum viö I Ieiki oy sungum, en hr. Cless glamraöi undir á slaghörpuna. Og á hverju kvöldi, áöur en háttaö var, fór allur skarinn fram I eldhús, þar sem ilmaöi af nýbökuöum smákökum. I eldhúsinu var „fréttaborö”, uppi I þakherberginu var „grátmúr” („ef eitthvert af börnunum þarf aö úthella tárum, getur þaö gert þaö þar i ró og næöi”, eins og frú Cless sagöi), og svo var fjölskylduráö, sem hélt uppi aga og reglu. Þaö var ekki litiö á mig sem gest, heldur eins og eitt af börnunum. í heila viku var ég þarna „fjölskyldu- meölimur”. Til allrar hamingju buöu Clesshjónin mér aö koma aftur, og þaö geröi ég — oft og mörgum sinnum — á þeim árum, sem viö Mary vorum saman I skólanum. Um sumariö för ég aftur til ömmu minnar. En ég haföi ekki veriö þar nema mánaöartima, þegar mamma skrifaöi mér og baö mig aö koma — sagöist hafa dálitiö óvænt handa mér. Þegar ég hitti hana á stööinni haföi hún ekkert breytzt, nema hvaö hún var fallegri en nokkru sinni. Mér bótti svo 61 vænt um hana, mig verkjaöi i brjóst- iö, þegar ég gekk viö hliö hennar á götunni. Mamma og Alfred voru flutt I fallega fbúö, og þegar ég sá þar tvö svefnherbergi, þóttist ég vita, hvaö þetta óvænta var. „Annaö er handa mér!” hrópaði ég. „Eg er komin til þess aö vera hjá ykkur!” Mamma roönaöi. „Eg er hrædd um aö þaö sé ekki, elskan min. Sjáöu til, ég hef átt erfitt meö svefn, svo aö ég þarf aö hafa svefnherbergi út af fyrir mig. Viö höfum ágætan og þægilegan bedda handa þér.” „En þetta óvænta . . . byrjaöi ég. „Viö höfum gengið i sveitaklúbb, þar sem þú getur fengiö kennslu i sundi og tennisleik,” sagöi hún glaölega. Ég fékk tilsögn i sundi, reiömennsku og tennis i klúbbnum, en venjulega voru þaö einhverjir aörir foreldrar en minir, sem fluttu mig heim. Mamma var oft aö heiman. Og alltaf voru gestir aö koma og dvöldu timunum saman. Ég býst viö aö þetta sumar hafi ekki verið svo afleitt. Mamma var alltaf aö prédika hvaö ég væri heppin stúlka, þaö væru svo mörg hlunnindi, sem mér væru lögö upp 1 hendurnar. Þrátt fyrir þaö, þótti mér ekkert fyrir þvi, aö fara aftur I skólann. Og svo um jólin, þegar ég kom heim til ömmu minnar, sagöi hún mér, aö Vera, kona fööur mins, væri á leiöinni aö eignast barn. „Ég er hrædd um, aö hann faðir þinn vilji aö þú heimsækir hann I sumar,” sagöi hún . „Þaö veröur erfitt, en þú veröur vist aö reyna aö gera þitt bezta.” „Ég vil ekki fara!” sagöi ég. „Mér er illa viö Veru, og mér finnst þaö illa gert af henni aö eignast barn.” En þegar skólinn var úti i júni, fór ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.