Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 30

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL gistihúsi,” sagöi Henri. Viö áttum fagra kvöldstund, og viö uröum báöar glaðar, þegar Henri sagöi, aö viö skyldum ljúka þvi meö raunverulegri Austurlandamáltiö. Hann ýtti til min fati meö tartalettum. Mér fannst þær eitthvaö skrýtnar á bragðiö, og skömmu seinna sá ég, aö Helga var eitthvaö skrýtin. Ég man, aö ég spuröi Henri, hvers vegna hann fengi sér ekki eina, og þá man ég ekki meira. BUNDINN FANGI. Þegar ég kom aftur til meðvitundar, lá ég á bakinu. Handleggir minir og fætur voru bundnir, gólfið undir mér vaggaði, og I munninum var stór klútur. Mér tókst aö snúa höföinu með erfiöismunum, og i hálfrökkrinu gat ég séö, að dóttir mln lá viö hliö mér. Þegar ég sneri mér meira, sá ég út um litla glufu. Landslagiö var ekkert annaö en sandur. Stundum sást pálmatré. Reipin skárust djúpt I hörund mitt, og mér var illt i höföinu. Þaö hlutu að vera áhrif deyfilyfs. Bjart var oröið, þegar bifreiöin stöövaöist loksins. Maður nokkur ýtti tveimur kössum aftast I bilnum til hliðar og skreiö inn. Ég var þakklát, er hann tók keflið úr munni minum. „Þið getiö hér öskraö eins og ykkur lystir,” sagöi hann. „Hérna I þessari yndislegu höfn eru menn sliku vanir.” Hann dró okkur út. Enginn vegur var, aðeins hjólför I sandinum. Hann dró okkur af þeim og lagði okkur þar hjá stórum kössum. „Hvað ætla þeir aö gera við okkur? ” spuröi Helga mig. HVáð átti ég að segja. Ég átti ekki betra svar en aöra spurningu: „Geturöu ekki séð þaö?” Helga fór aö gráta. Maðurinn kom til okkar aftur með litlar skálar meö vatni, sem hann lét viö hlið okkar. Við snertum ekki við matnum, en fengum okkur af vatninu. Það var yndislegt aö finna vatnið renna niður hálsinn, sem mér fannst jafn þurr og sandurinn. Ég svipaðist um og sá tvær aðrar konur, einnig frá Evrópu, bundnar eins og við vorum. Allt I einu birtist stór Bengali fram undan einum kassanum. Hann beygði sig yfir Helgu og káfaði á henni. Hún æpti og velti sér um. Hann var eins og stórt villidýr að sjá. Hann gat greinilega ekki haldið aftur af sér, en þá birtist hermaður, ég veit ekki hvaðan. Hann hneigði sig og sagöi á góöri ensku: „Þér verðiö að fyrirgefa þetta atvik, frú, en hásetinn hefur ekki séð kvenmann I tvo mánuöi. Þess vegna fékk hann æði. Maðurinn var snyrtilegur. „Hvaö veröur um okkur,” spuröi ég hann eftir stundar- þögn. „Þiö eruð ætlaðar þjóð- höfðingja,” sagði hann. „Hann einn má snerta við ykkur.” KVENNASALINN. Næsta morgun kom bilstjórinn aftur meö vatn. Hann leysti hnútana. Það var mikill léttir, en ég haföi enga von lengur. Við yrðum seldar eins og búfé. Hvít glæsileg lystisnekkja var komin til(hafnarinnar. Litill bátur var settur út, og hópur manna frá lysti- snekkjunni kom I átt til okkar. Einn var með vef jahött, og hann steig á land eins og konungur. Fjórir menn með hnifa og skammbyssur gengu meö honum og mynduðu hring um hann. „Ahmed Hilall og llfveröir hans” sagði bilstjórinn. „Fer hann með okkur?” „Vonandi,” sagði bilstjórinn. „í kvennabúr?” „Hann hefur ekkert kvennabúr. Konur eru verzlunarvara I hans augum”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.