Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 58
56
ÚRVAL
Larry var næstyngstur af fimm
börnum E. Glenn Harmons og konu
hans. Hann var óvenjulega gáfaöur
drengur og var oröinn læs aöeins
þriggja ára gamall. Meöan hann
stundaöi nám i gagnfræöa- og mennta-
skóla, sótti hann jafnframt stærö-
fræöitíma viö Gonzagaháskólann.
Kennarar hans álitu hann mesta
stæröfræöisnilling, sem þeir höföu
nokkru sinni komizt i tæri viö. En
hann var reyndar snjall i öllum náms-
greinum og tók mikinn þátt i alls konar
félagsstarfsemi. Hann glimdi,
stundaöi frjálsar iþróttir og synti á
vegum skólans. Hann lék á fyrsta
trombone i skólahljómsveitinni. Og
hann varö efstur i árgangi, sem taldi
260 nemendur. Hann fékk hæztu
einkunn, sem hægt er aö fástæröfræöi i
Háskólainntökunefndarprófunum. Og
haustiö 1968 hóf hann svo nám i kjarn-
eölisfræði viö Tækniháskóla Massa-
chusettsfylkis (MIT).
Maríjuana „geysilega
gott”.
1 háskólanum komst hann fyrst i
kynni viö marijuana. Honum fannst
þaö „geysilega gott”, eins og hann
oröaöi þaö siöar. Og á afmælis-
deginum sinum tók hann svo hálfa
pillu, sem vinir hans sögöu honum, aö
væri LSD. Hann fór óskaplega illa ilt
ilr þessari tilraun og ofsjónir og alls
konar aörar ofskynjanir, sem sóttu aö
honum, voru alveg ótriílegar. „Þaö er
til helviti,” sagði hann siðar viö fööur
sinn. „Ég fór þangaö. Ég talaði viö
sjálfan djöfulinn.”
Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu
neytti Larry LSD aftur, en I þetta
skipti var þaö aöeins fjóröungur úr
pillu. „Hann veöjaöi I rauninni á þaö,
aö heili hans þyldi LSD”, sagöi faöir
hans, „og hann tapaöi.” Siöari
tilraunin haföi þau áhrif, aö hann varö
heltekin trúarofstæki. Hann varö
sannfæröur um, aö Kristur væri
svikari, og hann vildi segja öllum frá
þessari sannfæringu sinni . . .hvar
sem hann hitti fólk.
í júli 1969 sagöi Larry svo, aö hann
vildi koma heim. „Þegar ég hitti hann
á flugvellinum,” segir Glenn Harmon,
„vissi hann varla, hvað geröist I
kringum hann. Viö fórum meö hann I
sjúkrahús og svo til sállæknis, sem
haföi siöan samráö viö aöra sállækna
um þaö, hvaö gera skyldi. Læknarnir
sögöu bara, aö viö gætum aöeins vonaö
og beöiö þess heitt, aö LSD heföi ekki
valdiö varanlegum skemmdum á heila
Larry.”
Larry varö alls ekki þokaö, hvaö
visst málefni snerti. Hann sagði, aö
Kristur væri i rauninni djöfullinn
sjálfur. 1 marz áriö 1971 fór Larry aö
heiman og skildi eftir orösendingu til
fjölskyldunnar, á miöanum
stóöu þessi orö: „Þiö munuö
finna bflTnn minn á flugvellinum.”
Hann haföi flogiö til Israels einn slns
liös. 1 Jerúsalem hélt hann til Hinnar
helgu grafarkirkju, sem er álitin vera
gröf Krists. Þar slökkti hann á öllum
kertunum og traökaöi og stappaði ofan
á gröfinni til þess aö láta I ljós fyrir-
litningu sina á Kristi og kristinni trú.
Hann var handtekinn og fangelsaður.
Faöir hans flaug þá til ísraels og kom
siðan heim meö hann.
Harmonhjónin fluttu siðan I sumar-
bústaö einn, sem er ”iö Coeur
d’Alenevatn I Idahofylki. „Læknarnir
sögöu, aö kannske mundi vinnan
reynast bezta lækningin fyrir Larry,”
segir Glenn Harmon. „Hann vann
heilmikið, ruddi land og talaöi jafnvel
um aö snúa aftur til Tækniháskóla
Massachusettsfylkis. Stundum virtist