Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 121

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 121
KINADAGBOK MICHENERS 119 völlinn aö stefnu' Kína.” Hann sagði þetta svo umsvifalaust og aö þvi er virtist óyfirvegaö, að maður neyddist til þess aö draga þá ályktun, að hann heföi veriö að kynna sér málefni þetta alveg nýlega. 1 meginreglum þessum var lögð áherzla á „viðurkenningu á öllum þeim landssvæðum, sem teljast skyldu til hvers rikis.” Og hvað meginreglu þá snerti, iögðu Kinverjar þann skilning i hana, að eyjan Taiwan (Formosa) tilheyrði þvi Alþýðu- lýbveldinu Klna. Hafi áður veriö einhver von tii þess, að Kinverjar létu dálitið undan siga I þvi máíi, vissi ég aftur á móti núna, að slikar vonir voru dauöadæmdar. Veiziumaturinn var stórfengíegur, samtals tiu ljúffengir réttir. Og ótti minn um tilgangsleysi Kinaheim- sóknarmnarhvarf nú, þvi að Chou lagði ákveöna blessun sina yfir tiiraun þessa með þvi að skála fyrir henni og fara um hana mörgum fögrum oröum. Fréttamennirnir, sem voru 87 talsins, höfðu búib sig geysiiega vel undir Kinaförina, og samt fór það svo, ab þegar til Kina kom, rákust þeir allir á eitthvert fyrirbæri, sem þeir voru óvibbúnir að mæta i andlegum skilningi. Hvað mig snerti, þá vað það Maóúýrkunm, sem koin mér mest á óvart. Ég vissi, að Mao hafði komiö I stað Konfúsiusar sem hinn andlegí leiðtogi þjóðarinnar. Eg þekkti vel „Litla rauba kveriö” hans, þar eð ég hafði lesið það bæði á ensku og spænsku. Ég vissi um hin fjölmörgu spjöld með Maomyndunum. Svipur Maos var mér jafnþekktur og nokkurs annars núlifandi manns. En ég hafði samt ekki fengið neina raunveruiega hugmynd um það, á hvern hátt þessi feitlagni, sigmaxia og brosandi maður með vörtuna á hökunni rikti yfir Kina. Við hver vegamót og hvar sem borgargötur enduðu sáum við risavaxin spjöld með byltingarvígorðum, sem rituð voru fallegu myndletri. Og allt voru þetta tilvitnanir i verk Maos formanns: „Hvar sem kúgun er fyrir hendi, fyrir finnst einnig andstaða. Þjóðir þrá sjálfstæði, þjóðir þrá frelsun, fólkið þráir byltingu. Þetta hefur orðið hin ómótstæðilega tiihneiging sögunnar.” „Tileinkið ykkur kenningar Maos og verndið Byltinguna.” Ég minnist þess ekki að hafa gengið yfir milufjórðung vegar án þess að koma auga á eitt- hvert af vigorðum Maos. I hverri verksmiðju minna 15 eða 20 risaspjöld verkamennina á, að þeir njóta velmegunar af völdum Maos og kommunismans. Ég heimsótti þrjá skóla, en Mao er allsráöandi i skólakerfinu, enda varð ég þess áskynja. 1 leikhúsinu voru aðeins leikin leikrit, sem dásömuðu kommúnismann, og jafnvel á iþrótta- sýningum og keppnum var Mao stöðugt hylltur.,,Eg er fær um að ieika betur vegna kenmnga Mao formanns.” Á samyrkjubúi einu var sagt við inig: „Viö getumræktað fleiri svin en áður, vegna þess að við hiustum á kenmngar Maos formanns.” Einnig heyrði eg þessa setningu: „Við höfum getað veitt viturlegar á en áður, vegna þess að Mao kenndi okkur það.” 1 postulins- verksmiöju eínni sagbi formaður byltingarnefndarinnar hátiölega við míg: „Fyrir byltinguna notuðum við aðeins sjö liti. En vegna ieiðbeininga Maos formanns notum við nú yfir 100 liti.” I barnaleikhúsi einu dönsuðu leikararnir tibetskan dans, en söngkór söng lofsöng, sem var álitinn hafa verið saminn af hinum hamingjusömu bændum I Tibet: „Mikil sól skin i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.