Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 149
KVENNABÚRIÐ MITT
147
ins”. ÞaB var llka um aB ræBa ýmsar
gagnlegar gjafir, svo sem skófægi-
klúta skreytta hjörtum og skraut-
mála&ar appelsinusafadósir, sem nota
skyldisemgeymsluundirblýanta. En
þær gjafir, sem ég hélt mest upp á,
voru handgerBu arBmiBabækurnar
meB miBum, sem rifa átti úr þeim og
hljóBuBu upp á slika hluti sem
morgunverB i rúmiB, tiu faBmlög, 50
kossa, og loks ábyrgöist siöasti arö-
miBinn eldheita ást aö eilifu.
En þaö er móöir telpnanna, sem
mest mæBir á, þegar um gjafir er aö
ræöa, sem erfiöara og vandasamara
er aö búa til,- Eftir aB hafa saumaö
blússur, kjóla og kápur handa sér og
telpunum árum saman, réöst hún loks
I þaB stórvirki aö sauma sportjakka
handa mér. Dag eftir dag sneiö hún og
dreiföi bútum af jakkasniöum um öll
gólf. Og löngu eftir aö viö hin vorum
komin i rúmiö, hélt hún áfram aö
vinna og sauma, sniöa og pressa og
núa saman höndunum i örvæntingu
yfir þvi, aö hún sæti svo kannske aö
lokum uppi meö jakka, sem hentaöi
frekar öðrum hundinum okkar en mér.
En á jóladagsmorguninn smeygöi
hún mér samt I jakkann viö áköf
fagnaðarlæti allrar fjölskyldunnar og
komst að raun um, aö hann var alveg
mátulegur mér. En þegar ég fálmaöi
niöur eftir jakkanum til þess aö
hneppa honum aö mér, þá greip hönd
min þvi miður i tómt. Engin hnappa-
göt. Ég brosti og þóttist hafa verið
svona óskaplega klaufalegur, en ég