Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 152
150
ÚRVAL
„Hvers vegna ertu aö þessu?”
spuröi ég, þegar ég tók eftir þvi, aö
hiln var ekkert farin að eiga viö kvöid-
matinn.
„Gult er einkennislitur liösins
hennár Carol,” svaraöi Evie þessu at-
hæfi sinu til skýringar.
Ég lét augun hvarfla aö gulri der-
húfu og gulum bol, sem lágu þarna til-
búin til þess aö veröa pakkað inn.
„Þaö hefur ekki hvarflaö að þér, aö þú
gangir kannske einum of langt I lita-
samræmingunni, ha?”
Konan mln leit á mig stórhneyksluð
yfir þvl, hversu barnaleg spurning mln
var. „Carol er nú orðin 12 ára. Þú
etlast þó ekki til þess að hún hlaupi
nakin um skógana!”
Ég fór inn I næsta herbergi til þess
aB hugsa af meiri dýpt um þetta, ýtti
til hliöar nokkrum af þeim 27 upp-
stoppuöu brúöum og dýrum, sem voru
á rúminu hennar Lyn, og settist ein-
mana mitt á meðal þeirra.. En ég var
varla setztur, þegar Evie kom arkandi
inn I herbergiö og veifaði framan i mig
einu af bréfunum frá þessari átta ára
dóttur okkar. „Lynn langar svo mikiö
I skotasmjör, að hún er alveg að sál-
ast,” tilkynnti hún.
„En þú sendir henni sælgætispakka I
gær,” sagði ég.
Konan mln teygði sig yfir öxlina á
mér og tók upp risavaxna og druslu-
lega brúðu. „Þetta er Skotasmjör,”
sagöi hún. Svo virti hún þessa ein-
eygðu brúðudruslu fyrir sér, en hún
hékk varla saman, andvarpaði og hélt
beint að saumakörfunni sinni.
Viö morgunverðarborðið næsta dag
sat þessi stóra, „hálfendurbyggða”
tuskubrúða flötum beinum við hliðina
á diskinum mlnum, þegar ég settist að
borðinu, og glápti heimskulega á mig.
Konan mln byrjaði strax að bera fram
fyrstu beiðni dagsins á mjög lipur-
legan hátt. „Þú mundir nú víst ekki
vilja setja brúðuna hennar Lynn I póst
núna um leið og þú ferð I vinnuna?”
spurði hún. Svo bætti hún þvl við, að
ég yrði vist reyndar að fá einhvern á
skrifstofunni til þess að pakka henni
inn. „Mér þykir þetta leitt, ástin,”
hélt hún áfram, „en ég get bara ekki
fundið hæfilega stóran pappakassa
nokkurs staðar.”
Ég beit svolltið fastar I ristuðu
brauðsneiðina mlna en venjulega.
„Nú, en hvað um alla þessa tómu
kassa, sem þú geymir eins og sjáaldur
augna þinna niðri I kjallara?”
„Þeir fáu, sem eftir eru, eru bara
allt of litlir.”
„Þeir fáu! Þúátt nóg af kössum
þarna niðri fyrir heilan skipsfarm af
pökkum.”
„Nei, ekki lengur, góði. Ég vissi,
hvað þessir tómu kassar fóru óskap-
lega I taugarnar á þér, svo að ég seldi
þá næstum alla saman á flóamark-
aðnum, sem við héldum I siðasta mán-
uöi?”
„Þú átt þó ekki við, að fólk hafi
raunverulega borgað peninga fyrir
þá?”
..Sko, konur hafa þörf fyrir tóma
kassa, elskan.. Ég fékk fjórðung úr
dollar fyrir þá beztu.”
Ég fann að vöðvarnir drógust saman
á krampakenndan hátt I hendi minni,
um leið og ég sléttaði óafvitandi brotin
I pilsi tuskubrúðunnar. „Það er sama
verðið og mig minnir, að þú hafir selt
uppáhaldspeysuna mlna fyrir á flóa-
markaðinum, sem þið hélduð.”
„Svona, svona, elskan, við skulum
ekki minnast á þaðenn einu sinni. Þú
veizt ofur vel, að þessi peysa var
ekkert annað en göt.”
„Nú, það er ekki svo að skilja, að ég
hafi gengið I henni á skrifstofunni eða i
veizlum. Mér fannst bara þægilegt að