Úrval - 01.07.1972, Page 152

Úrval - 01.07.1972, Page 152
150 ÚRVAL „Hvers vegna ertu aö þessu?” spuröi ég, þegar ég tók eftir þvi, aö hiln var ekkert farin að eiga viö kvöid- matinn. „Gult er einkennislitur liösins hennár Carol,” svaraöi Evie þessu at- hæfi sinu til skýringar. Ég lét augun hvarfla aö gulri der- húfu og gulum bol, sem lágu þarna til- búin til þess aö veröa pakkað inn. „Þaö hefur ekki hvarflaö að þér, aö þú gangir kannske einum of langt I lita- samræmingunni, ha?” Konan mln leit á mig stórhneyksluð yfir þvl, hversu barnaleg spurning mln var. „Carol er nú orðin 12 ára. Þú etlast þó ekki til þess að hún hlaupi nakin um skógana!” Ég fór inn I næsta herbergi til þess aB hugsa af meiri dýpt um þetta, ýtti til hliöar nokkrum af þeim 27 upp- stoppuöu brúöum og dýrum, sem voru á rúminu hennar Lyn, og settist ein- mana mitt á meðal þeirra.. En ég var varla setztur, þegar Evie kom arkandi inn I herbergiö og veifaði framan i mig einu af bréfunum frá þessari átta ára dóttur okkar. „Lynn langar svo mikiö I skotasmjör, að hún er alveg að sál- ast,” tilkynnti hún. „En þú sendir henni sælgætispakka I gær,” sagði ég. Konan mln teygði sig yfir öxlina á mér og tók upp risavaxna og druslu- lega brúðu. „Þetta er Skotasmjör,” sagöi hún. Svo virti hún þessa ein- eygðu brúðudruslu fyrir sér, en hún hékk varla saman, andvarpaði og hélt beint að saumakörfunni sinni. Viö morgunverðarborðið næsta dag sat þessi stóra, „hálfendurbyggða” tuskubrúða flötum beinum við hliðina á diskinum mlnum, þegar ég settist að borðinu, og glápti heimskulega á mig. Konan mln byrjaði strax að bera fram fyrstu beiðni dagsins á mjög lipur- legan hátt. „Þú mundir nú víst ekki vilja setja brúðuna hennar Lynn I póst núna um leið og þú ferð I vinnuna?” spurði hún. Svo bætti hún þvl við, að ég yrði vist reyndar að fá einhvern á skrifstofunni til þess að pakka henni inn. „Mér þykir þetta leitt, ástin,” hélt hún áfram, „en ég get bara ekki fundið hæfilega stóran pappakassa nokkurs staðar.” Ég beit svolltið fastar I ristuðu brauðsneiðina mlna en venjulega. „Nú, en hvað um alla þessa tómu kassa, sem þú geymir eins og sjáaldur augna þinna niðri I kjallara?” „Þeir fáu, sem eftir eru, eru bara allt of litlir.” „Þeir fáu! Þúátt nóg af kössum þarna niðri fyrir heilan skipsfarm af pökkum.” „Nei, ekki lengur, góði. Ég vissi, hvað þessir tómu kassar fóru óskap- lega I taugarnar á þér, svo að ég seldi þá næstum alla saman á flóamark- aðnum, sem við héldum I siðasta mán- uöi?” „Þú átt þó ekki við, að fólk hafi raunverulega borgað peninga fyrir þá?” ..Sko, konur hafa þörf fyrir tóma kassa, elskan.. Ég fékk fjórðung úr dollar fyrir þá beztu.” Ég fann að vöðvarnir drógust saman á krampakenndan hátt I hendi minni, um leið og ég sléttaði óafvitandi brotin I pilsi tuskubrúðunnar. „Það er sama verðið og mig minnir, að þú hafir selt uppáhaldspeysuna mlna fyrir á flóa- markaðinum, sem þið hélduð.” „Svona, svona, elskan, við skulum ekki minnast á þaðenn einu sinni. Þú veizt ofur vel, að þessi peysa var ekkert annað en göt.” „Nú, það er ekki svo að skilja, að ég hafi gengið I henni á skrifstofunni eða i veizlum. Mér fannst bara þægilegt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.