Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 72

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL Lækningamiöillinn Einari var tjáð á miðilsfundi, að hann skyldi verða milligöngumaður framliðinna lækna, og hann helgðai sig þvi starfi. Eftir Erling Daviösson. \{/ * INS OG okkur var kennt /K I skóla.höfum viö „sjón, U (:)’ heyrn, ilman, smekk og '4' hj tilfinning”, en sumir viröast á öllum tlmum hafa haft fleiri skilninga- vit og getum viö lesiö um þaö I þjóösögum, fornbókmenntum og Bibliunni, og svo i mörgum bókum siöustu ára, sem fjalla um dulræn efni og um ungt fólk, sem gætt er fleiri eöa færri merkilegum hæfileikum, eins- konar auka-skilningarvitum, sem viö læröum ekki um i bernsku. En i bókum hinum nýju um dulræn efni, segir frá skyggni, dulheyrn, fjarhrifum, ósjálfráöri skrift, hlut- skyggni, hreyfifyrirbærum, likamn- ingum, huglækningum, forspám, dásvefni og enn fleíru. Auðvitaö er þetta hiö forvitnilegasta efni til Ihugunar, og fróðlegt er aö kynnast ýmsu þvi fólki, sem slikum gáfum er gætt, talar t.d. við framliöna nærri þvi eins og maöur talar viö mann, sér gegnum holt og hæðir, veit óorðna hluti og þessháttar, talar jafnvel annarlegum tungum i dásvefni o.s.frv. Þetta vekur sumum hrollkennda tilfinningu, eins og draugasögur i dimmum baðstofum fyrr á árum, er öllu venjulegu fólki nokkurt umhugsunarefni og vekja þær spur- ningar, sem knýja á og krefjast svara og meiri leitar I völundarhúsi hins torræöa i andlegum efnum. En einhvernveginn hefur það farið svo i veröldinni, aö menn hafa fremur kosiö sér þaö verksviö að ná valdi yfir hinu efnislega en þvi andlega. Þvi vita menn nú meira um tunglið en andlega orku og hæfileika einstaklinganna — meira um kjarnorkuna en annaö lif og mætti þó ætla aö hiö siðarnefnda kæmi okkur talsvert viö. Og menn endasendast um lönd og álfur i svo hraöfleygum þotum, aö hljóöið, sem fram að þessu hefur þótt komast leiöar sinnar, dregst afturúr, eins og einhver „latibrúnn”. í kapphlaupinu mikla um hraða og i hraða, og gjörbyltingu i hinum efnislega heimi okkar, hefur að mestu gleymzt aö fá svar viö spurn- ingunni um þaö, hvort hiö hraöfleyga, verkvisa mannkyn lifi likamsdauðann og hvernig, þegar þar aö kemur aö hægja verður feröina, og augu manna lokast i siöasta sinni. Margir efast um þaö, þótt kristnir kallist, aörir hafa „sannanir fyrir sig”. Kristur boðaöi kærleika meðal mannanna og hann boðaði einnig annaö lif. Samt er spurt: Eru framliönir yfirleitt til og hvernig eru þeir þá? Og hvað veröur um okkur eftir likamsdauöann? Sumir dulrænir — Úr Súlur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.