Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 11

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 11
9 a& þeir ræddu alltaf um uppskurðinn við sjúklingana og útskýrðu vandlega fyrir þeim, hvar stinga ætti nálunum I þá og hvernig uppskurðinum yrði hagað, þ.e. hvernig yrði skorið. Þeir sögðu, að þannig myndaðist traust milli sjúklings og lækpis. Hvað manninn með augnskýin áhrærði, var tveim nálum úr ryðfriu stáli, mjög grönnum og geysilega vel gerðum, stungið ofur varlega inn i vinstra eyrað. önnur gekk I gegnum eyrað, næstum alveg samsíða hliðinni á höfuðkúpu mannsins. En hinni var stungið þannig inn i eyrað, að hún myndaði rétt horn við höfuðið. Ég verð að viðurkenna, að ég fann til talsverðrar óþægindakenndar, þegar ég fylgdist með þvi, þegar siðari nálinni var stungið i manninn. Hún var um þrir þumlungar á lengd og hlýtur að hafa gengið alveg inn undir miðja höfuðkúpuna. Rafskaut voru fest við nálarendana, og mér var sagt, að það tæki 20 minútur, þangað til deyfingin væri orðin fulikomin. Stúlkan með skjaldkirtilsæxlið var deyfð með þvi að stinga tveim nálum I hvort eyra. í þriðju skurðstofunni talaði konan með eggjastokka- biöðruna rólega við hjúkrunar- konurnar og læknana, meðan tveim nálum var stungið niður á við frá stað rétt fyrir ofan nefið. Þær hljóta að| hafa stungizt a.m.k. sitt hvorum megin við nefið. Einni styttri nál var ' svo stungið beint inn á milli nefs og efri varar. Sérhverri nál var stungið inn með snöggri snúningshreyfingu. Og ég gerði mér grein fyrir þvi, að það var þessi hraða snúningshreyfing, sem gerði það mögulegt, að nálin rynni inn án þess að stingast i taugar eða æðar. Sjúklingarnir sýndu aldrei nein merki þjáninga né nokkurra óþæginda, meðan nálarnar runnu inn. Þeir ræddu siðan allir við læknana, og æðasláttur þeirra og önnur mikilvæg likamsstarfsemi var algerlega eðlileg allan timann. Það, sem hafði sterkust áhrif á mig og hefði örugglega einnig haft á sér- hvern lækni, var að sjá sjúklinginn gangast undir meiri háttar uppskurð, setjast svo upp, stiga niður af skurðborðinu og ganga óstuddur til sjúkrastofu sinnar án þess að hafa orðið fyrir nokkrum likamlegum lostáhrifum eða finna til óþæginda, svo að sézt gæti. Um 15 mlnútum siðar drukku sjúklingarnir þrir svo te með okkur i búningsherbergi læknanna. Roskni augnsjúklingurinn sagði við mig, sem túlkur þýddi svo fyrir mig á ensku: ,,Ég hafði alls enga tilfinningu af nokkru tagi.” Konan, sem blaðran hafði verið tekin úr, sagði, að hún hefði aðeins fundið til einhvers konar örlitils fiðrings,_ Ég spurði læknana þeirrar spurn- ingar, sem ég býst við, að flestir Bandarikjamenn hefðu spurt þá: Hvernig verkar þessi ótrúlega deyfing, og hvers vegna verkar hún þannig? Læknarnir svörðuðu kurt- eislega, en mjög ákveðið: ,,Við vitum ekki, hvernig né hvers vegna hún verkar?” En hún verkar. Og það varð ekkert greint, sem styrkt gæti þá trú sumra, að stuðzt sé við dáleiðslu. Nálar- stungulækningar og deyfingar eru ekki starf svikahrappa, og það ætti ekki að láta skottulækna um að notfæra sér þær. Ég vona, að við munum geta sent úrvalshóp svæfingarlækna og skurðlækna til Kina til þess að rann- saka þessar aðferðir og læra þær. Við ættum að búa okkur undir breytingar, sem gætu orðið svo stórkostlegar, að um yrði að ræða algera byltingu á sviði svæfingafræðinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.