Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 40

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL svolltinn spöl í viðbót, komum við að sviðnum rústum þorps eins. Hiðeina, sem eftir var af hreinsistöðinni, voru tveir 5000 ferfeta steyptir grunnar, nokkur undin málmrör, brunnur og vátnsveita. Eftir stærð grunnanna að dæma hefur verið þarna um að ræða raunverulega heroinverksmiðju, sem hefur getað framleitt mörg tonr. af heroini á ári. 1 fyrstu framleiddu þessar hreinsi- stöðvar aðallega lélegt purpurarautt reykheroin (nr. 3), sem notað er af asískum eiturlyfjaneytendum. Eitur- lyfjasalarnir kunnu réttu tökin á sölu- mennskunni, þvi að þeir fóru að selja eiturlyf þetta i pökkum með litrikum umbúðum með ýmsum vörumerkjum, svo sem „Tveir drekar”, „Gullna köngurlóin”, „Naut og hestur” og jafnvel „Lucky strike”. En markað- urinn fyrir fyrsta flokks hvitu heroin óx hröðum skrefum, eftir þvi sem eftirspurnin jókst meðal bandariskra hermanna I Suður-Vietnam. Eig- endum hreinsistöðvanna var það ljúft að fullnægja eftirspurn þessari, og þvi breyttu þeir um framleiðsluaðferðir og fóru að framleiða fyrsta flokks heroin nr. 4, 96% hreint. Siðustu tvö árin hefur verið troðfullt af þessu eiturlyfi alls staðar I Suður-Vietnam I snotrum og áberandi umbúðum, litlum plasthylkum sumum gagnsæjum, öðrum I litum. í efri hluta hylkisins er þetta fyndna vörumerki stimplað: „Hollt nr. 4”, sem er sönnun þess, að heroinframleiðendurnir hafa núna einnig slna eigin plastverksmiðju til framleiðslu umbúða. Smyglarar og sendiboðar. Klnversku eiturlyfjasalarnir dreifa þessu banvæna dufti um gervalla Suð- austur-Asiu og til annarra heimsálfa með hjálp þriggja aðaldreifingar- kerfa. Hið fyrsta nær yfir Bangkok, Singapore og Hong Kong og þaðan fara eiturlyfin til Taiwan (Formósu) eða beint til Amerlku. Hið annað teygir sig frá Saigon landleiðina til hafnarbæja við Slamsflóa. Þaðan halda eiturlyfin áfram feröinni til austurstrandar Bandarikjanna (um Miðausturlönd og Frakkland) eða til vesturstrandar- innar (um Hong Kong og Singapore). Þriöja dreifingarkerfið nær yfir leið- ina beint til Taiwan og þaðan til Vietnam og Bandarikjanna. Mest af heroininu er flutt flugleiðis, sumt af þvi I herflugvélum herliða inn- fæddra á ýmsum stöðum, sumt I litlum leiguflugvélum eða einkaflugvélum, sem geta flogið mtö eiturlyfin til af- skekktra flugbrauta. Stundum er eiturlyfunum varpað I hafið. Þar er um 60 punda heroinpakka að ræða, sem vafðir eru I fimm lög af plastefni. Síðan er pakkinn settur i málmtunnu og tunnan innsigluð. Slðan er henni varpað i hafið i fallhlif. Við tunnuna er fest merkjabauja, og er þvi auðvelt að finna þær með hjálp skipa og ná þeim. Kinversku dreifingarkerfin tengjast svo nýjum hóp eiturlyfjasala, er heroin berst frá „gullna þríhyrn- ingnum” suður til borga og bæja á ströndinni. Þar er um að ræða evrópska og ameríska flækinga og ævintýramenn og fyrryerandi her- menn og liðhlaupa úr Bandarikjaher. Þessir vestrænu eiturlyfjasalar beina nú slvaxandi magni heroins til út- landa. Mjög mikið berst af heroini til Suður-Vietnams um Tansonnhut-flug- völlinn. I marz árið 1971 var þekktur þingmaður I Suður-Vietnam handtek- inn þar með næstum 10 pund af heroini I fórum sinum. 1 vikunni áður hafði flugfreyja hjá flugfélaginu Air Viet- nam verið tekin þar með 20 pund I fórum sinum. Hún var i flugvél, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.