Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 4
2
ÚRVAL
nýjum rannsóknum I Bandaríkjunum
meft sérstök tæki.
Sjá bls. 10.
Enn fremur hafa plasttennur verið
látnar skjóta rótum I gómnum, og liða-
mót gerð úr málmi ryðja sér til rúms.
Sjá bls. 30 og 69.
Mussolini átti erfiða siðustu daga.
Hitler bjargaði honum með fifldjarfri
úrvaissveit, eftir að nánustu félagar
hans höfðu fangelsað hann. Þýzki her-
inn setti Mussolini aftur I valdastól, en
erjur milli konu hans og hjákonu
vörpuðu skugga á þau völd, sem urðu
reyndar skammvinn.......
Sjá bls. 79.
Margt hafa menn reynt i baráttunni
við elli kerlingu. AIls kyns efnum
hefur verift sprautað I garnalt fólk og
jafnvei eistu úr öpum verið reynd!, en
það veltur mest á liferni þinu, hvort þú
nærð háum aldri. Um þetta er fjallað i
grein úr Fréttabréfi um heilbrigðis-
mál.
Sjá bls. 64.
Við fáum beztu lýsingu á lifi fólksins i
hinu dularfulla Kina á bls. 112, sem
einhver kunnasti blaðamaður Banda-
rikjanna gaf eftir för um Kina.
Sagt er frá ,,gullna eiturlyfjaþri-
hyrningnum” á bls. 33 og morðæði
ungs eiturlyfjaneytanda á bis. 55,
Aðrar sannsögulegar frásagnir úr
mannlifinu eru t.d. „Flótti frá Kúbu”
bls. 41, „Þegar Lyn dó” bls. 47, „Skiln-
aftur foreldra minna” bls. 58,
„Kvennabúrið mitt” bls. 142.
íslenzkur lækningamiðill er I brenni-
depli á bls. 70.
A bls. 12 hefst greinaflokkur um
mannslikamann, þar sem auðskildan
hátt er fjallaðum likamshlutana. Þeir
þættir hafa birzt i bandariska timarit-
inu Reader’s Digest.
Truman Capote rithöfundur sagði eitt sinn sögu af vini sinum, sem haföi
boöiö út stúlku, sem hann haföi aldrei séö. Þegar vinur hans baröi aö
dyrum hjá dömunni, var hún ekki tilbúin. Og þvl bauöhún honum aö biöa i
dagstofunni, á meðan hún lyki viö að búa sig. Hún átti mikinn hund af
Stórdanakyni, og maðurinn reyndi að fá biötimann til þess aö liöa meö þvi
að leika sér viö hundinn. Hann kastaöi bolta til hans og lét hann færa sér
hann. En svo varö hann svo óheppinn aö kasta boltanum út um gluggann,
og hundurinn henti sér á eftir honum ... .18 hæða stökk, en ibúðin var
einmitt á 18. hæð. Þegar stúlkan kom loks fram i dagstofuna, minntist
maöurinn ekki einu orði á, hvað gerzt hafði. Hann vissi bara alls ekki,
hvernig hann ætti að skýra frá þjssu.
Þegar Capotehaföi Jokiösögunni, kom Elaine May gamanleikkona með
uppástungu um þaö, hvaö vesalings maöurinn hefði getaö sagt. „Sko,”
sagöi Elaine, „meðan þau voru að boröa kvölaverðinn, hefði hann getað
litiö á stúlkuna og sagt met- áhyggjusvip: Mikið virtist hundurinn þinn
eitthvaö niðurdreginn . . . .”