Úrval - 01.07.1972, Page 4

Úrval - 01.07.1972, Page 4
2 ÚRVAL nýjum rannsóknum I Bandaríkjunum meft sérstök tæki. Sjá bls. 10. Enn fremur hafa plasttennur verið látnar skjóta rótum I gómnum, og liða- mót gerð úr málmi ryðja sér til rúms. Sjá bls. 30 og 69. Mussolini átti erfiða siðustu daga. Hitler bjargaði honum með fifldjarfri úrvaissveit, eftir að nánustu félagar hans höfðu fangelsað hann. Þýzki her- inn setti Mussolini aftur I valdastól, en erjur milli konu hans og hjákonu vörpuðu skugga á þau völd, sem urðu reyndar skammvinn....... Sjá bls. 79. Margt hafa menn reynt i baráttunni við elli kerlingu. AIls kyns efnum hefur verift sprautað I garnalt fólk og jafnvei eistu úr öpum verið reynd!, en það veltur mest á liferni þinu, hvort þú nærð háum aldri. Um þetta er fjallað i grein úr Fréttabréfi um heilbrigðis- mál. Sjá bls. 64. Við fáum beztu lýsingu á lifi fólksins i hinu dularfulla Kina á bls. 112, sem einhver kunnasti blaðamaður Banda- rikjanna gaf eftir för um Kina. Sagt er frá ,,gullna eiturlyfjaþri- hyrningnum” á bls. 33 og morðæði ungs eiturlyfjaneytanda á bis. 55, Aðrar sannsögulegar frásagnir úr mannlifinu eru t.d. „Flótti frá Kúbu” bls. 41, „Þegar Lyn dó” bls. 47, „Skiln- aftur foreldra minna” bls. 58, „Kvennabúrið mitt” bls. 142. íslenzkur lækningamiðill er I brenni- depli á bls. 70. A bls. 12 hefst greinaflokkur um mannslikamann, þar sem auðskildan hátt er fjallaðum likamshlutana. Þeir þættir hafa birzt i bandariska timarit- inu Reader’s Digest. Truman Capote rithöfundur sagði eitt sinn sögu af vini sinum, sem haföi boöiö út stúlku, sem hann haföi aldrei séö. Þegar vinur hans baröi aö dyrum hjá dömunni, var hún ekki tilbúin. Og þvl bauöhún honum aö biöa i dagstofunni, á meðan hún lyki viö að búa sig. Hún átti mikinn hund af Stórdanakyni, og maðurinn reyndi að fá biötimann til þess aö liöa meö þvi að leika sér viö hundinn. Hann kastaöi bolta til hans og lét hann færa sér hann. En svo varö hann svo óheppinn aö kasta boltanum út um gluggann, og hundurinn henti sér á eftir honum ... .18 hæða stökk, en ibúðin var einmitt á 18. hæð. Þegar stúlkan kom loks fram i dagstofuna, minntist maöurinn ekki einu orði á, hvað gerzt hafði. Hann vissi bara alls ekki, hvernig hann ætti að skýra frá þjssu. Þegar Capotehaföi Jokiösögunni, kom Elaine May gamanleikkona með uppástungu um þaö, hvaö vesalings maöurinn hefði getaö sagt. „Sko,” sagöi Elaine, „meðan þau voru að boröa kvölaverðinn, hefði hann getað litiö á stúlkuna og sagt met- áhyggjusvip: Mikið virtist hundurinn þinn eitthvaö niðurdreginn . . . .”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.