Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 86

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL reyndu aö ná undirtökunum aö nýju og borgarastyrjöld brytist út. Þá sagöi konungur hvorki já eöa nei, eins og svo oft endranær, heldur yppti hann öxlum i uppgjöf vonleysislega. Handtakan var framkvæmd mjög snögglega. Þegar Mussolini og maöur sá, sem var ritari hans, komu niöur útidyraþrepin, gekk Vigneri lögreglu- fori'ngi ákveönum skrefum yfir heimakstursstiginn. „Foringi,” sagöi hann og heilsaöi honum aö hermanna- siö, „hans hátign hefur fyrirskipaö mér aö veita yöur vernd.” Mussolini staröi á hann án þess að skilja, hvað orö hans mérktu. „En þess gerist ekki þörf,” sagði hann þreytulega og sneri i áttina til bils sins. Vigneri krafðist þess aö mega gera þaö. Hann varnaöi Mussolini að komast leiðar sinnar og ýtti honum bliðlega en þö ákveöiö I áttina til sjúkrabifreiöarinnar. Nokkrum minútum siðar var sjúkrabifreiöinni ekiö hratt inn um hliöið að Podgora-lögregluskálanum I Róm. Þar var fariö meö Mussolini inn I litla stofu. Hann tók þessu öllu með stillingu og sýndi engin merki þess, aö honum mislikaöi. En ritari hans fylltist ofsabræöi. „Hvað gerist, ef Foringinn óskar þess aö fara héöan?” spuröi hann. Vigneri lét sér hvergi bregða. ,Hann má ekki fara héöan.” „En vilji ég nú hringja?” Vigneri hristi höfuðið. Og nokkrum augnablikum siöar kom lögreglu- maður inn, með nokkrum snöggum hreyfingum skar hann I sundur strengi simans á boröi I stofunni með penna- hnif sinum. HINAR SKUGGALEGU AÆTLANIR HITLERS. Klukkan 22.45 um kvöldið heyröist skýr rödd útvarpsfréttaþular skyndi- lega I þúsundum hátalara: „Italir! Hans hátign, konungurinn og keisarinn, hefur samþykkt lausnar- beiöni Mussolini og hefur útnefnt Pietro Badoglio marskálk (hinn sigursæla sigurvegara Eþlópiu) æösta mann rlkisstjórnarinnar.” Fréttirnar bárust eins og eldur i sinu yfir hinar sjö hæðir Rómar. Fólk hringdi til ættingja og vina og hrópaöi þær ! æsingu út um opna glugga. Þaö streymdi út á gangstéttirnar, sumt I náttfötum, og faömaöist, hló og grét. „Hefurðu heyrt þaö?” spuröi fangavöröur I Regina Coelifangelsinu viö pólitlskan fanga. „Nú ræöur Mussolini ekki lengur, heldur Badoglio.” Svo flýtti hann sér aö bæta viö: „Égvar aldrei fasisti, skiluröu.” Skyndilega virtust hvergi fyrir finnast neinir fasistar lengur. Gatan Via Nomentana, sem liggur noröur úr borginni, varð brátt þakin fasistamerkjum, sem fólk haföi fleýgt á hana. Það var Hkast þvi, aö á hana heföi verið breitt glitrandi gólfteppi. Og með gulleitum straumi Tiberfljóts skoluöust hundruö svartra skyrta i áttina til sjávar, en þær voru einkennisbúningur fasistanna. Þetta var einmitt rétta kvöldiö og nóttin til þess aö gera allt það, sem menn höfðu ekki þoraö aö gera I samfleytt tuttugu ár. Fólk ruddist inn i útibússkrifstofur fasistaflokksins hvarvetna og draslaði skrifboröum, stólum og myndum af Mussolini út á götu, hlóö þar bálkesti úr draslinu og kveikti i. Steinsmiðir klöngruöust upp I háa stiga fyrir utan fjöida bygginga og byrjuöu aö liögg.a burt kornöxin. sem voru tákn hinnar hötuöu einræöis- stjórnar. A strætinu Corso geröi gamansamur náungi alla dauöhrædda þegar hann hrópaöi: „Variö ykkur . . .Foringinn er aö koma!” Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.