Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 65

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 65
63 Móöir min vildi, af þvi aö hiln haföi áöur fariö á mis viö fallega hluti og fullkomna menntun, aö mér hlotnaöist allt þetta. Og faöir minn, þrúgaöur af of mikilli vinnu, fjölskyldu og fjárhagsáhyggjum, sætti sig fúslega viö aö láta móöur mina ráða. Sá timi kom jafnvel, aö mér skildist hve aöstaöa Alfreds og Veru var erfiö, og hjá mér þróaöist eitthvaö, sem nálgaöist ástúö til þeirra beggja. En um fram allt — svo var Mary Cless fyrir aö þakka og öörum vinum á menntaskóla- og háskólaárunum — ég haföi veriö svo lánsöm, aö fá aö sjá i svip hiö fyrirheitna land, þar sem börnin vaxa upp I hamingjusömu heimilislifi viö ástúö og öryggi. Jafnvel þá var þaö oröiö of seint fyrir mig aö njóta slikrar æsku. En eitt var vlst, ég gat veitt minum börnum þaö. Og af þeirri ástæöu var þaö, aö ég varö aö segja Jack sögu mina. Zen-meistari nokkur, Ryokan aö nafni, liföi einföldu lifi i hellisskúta viö fjallsrætur. Kvöld eitt kom þjófur aö skútanum til þess aö kanna hvort þar væri ekki eitthvað sem hægt væri aö stela. Ryokan haföi veriö úti viö, en þegar hann gekk I skútann kom hann að þjófnum viö iöju sina. „Þú hlýtur að hafa komið langt aö til þess aö heim- sækja mig,” sagöi Ryokan viö þjófinn, „og þaö væri illa gert aö láta þig fara tómhentan. Geröu svo vel, þiggöu fötin min að gjöf.” Þjófurinn varö mjög undrándi, en tók samt við fötunum og drattaðist burt. Ryokan sat eftir alls nakinn og horföi á tungliö. „Veslings maöurinn,” muldraöi hann meö sjálfum sér, „ég vildi óska aö ég heföi getaö gefiö honum þetta fallega tungl.” Joshu byrjaöi aö nema Zen þegar hann var sextlu ára og hélt þvl áfram fram aö áttræöu. En þá skildi hann Zen. Hann kenndi frá áttatlu ára aldri til hundraö og tuttugu ára aldurs. Nemandi sagöi einu sinni viö Joshu: „Þú kennir okkur aö viö eigum aö tæmahugann. Enéghefekkertihuganum. Hvað á ég aö gera?” „Fleygöu þvi út,” svaraöi Joshu. , ,En ég hef ekkertl huganum, hvernig get ég þá fleygt þvi út? ” „Ef þú getur ekki kastað þvi út, þá beröu þaö út, rektu þaö út, ýttu því út, en stattu ekki þarna eins og þvara fyrir framaa mig meö ekkert I hug- anum!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.