Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 118

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 118
116 leiftursnöggt frá einum til annars, þegar hann var umkringdur fólki. Hann talaði ýmistkinversku, frönsku eða hikandi ensku, og var ætið stuttorður og fáorður. Og hann virtist vera allsráðandi á ráðstefnunni. Enginn okkar sem sá hann þá, efaðist um, að hann mundi ráða miklu um gang mála i Kirta á næstu áratugum. Hann varð hetja Bandungráðstefnunnar, og þegar hann hélt burt, hafði rúmlega hálf milljón manna raðað sér meðfram strætum og vegum til þess aö veifa til hans I kveðjuskyni. Hann hafði fullvissað Kinverja þá, sem bjuggu i Indónesiu, um það, að hann mundi veita þeim vernd, og hann hafði véitt indónesisku kommúnistunum :la uppörvun. þvi miður skeytti Kína ekkert um ] nr fimm meginreglur að nokkrum á* i liðnum, þegar það réðst inn i Ti t, háði heimsveldisstrið gegn Ind andi og hvatti indónesisku komm- únistana til þess að gera byltingu, sem endaði með hræðilegu blóðbaði. En innan yfirráðastéttarinnar i Kina styrkti Chou stöðugt stöðu sina, þangað til hann stóð föstum fótum i varanlegri aðstöðu sem þriðji æðsti maður rikisins. Hann var harður og seigur og gafst aldrei upp. Og hann reyndist eins slyngur og lipur við að halda stöðu sinni i innanlands- átökunum I Kina og hann hafði reynzt i alþjóðasamningum. En nú var hann orðinn 73 ára og liklega sterkasti maðurinn i Kina. Marshall Green, sérfræðingur Banda- rlska utanrikisráðuneytisins i málefnum hinna fjarlægari Austurlanda, mælti eftirfarandi orð siðar við vini sina: ,,Það er furðulegt aö sjá manninn að störfum. í miðjum umræðunum við Nixon forseta eða tJRVAL Kissinger komu aðstoðarmenn hans öðru hverju til hans með upplýsingar um ýmis innanlandsvandamál. Og svo tók hann leifturskjótar ákvarðanir. eftir að hafa athugaö málið sem snöggvast.” Bandarfski samninga- hópurinn varö steinhissa, þegar rit- stjóri „Dagblaðs alþýðunnar” kom með uppsetningu af forslðu blaðsins til Chous og spurði hann, hvort hann hefði eitthvað viö hana að athuga. Maodýrkunin skilst bezt, sé henni lýst sem hatramri hreinllfisstefnu. í kvöldboöi einu, sem Nixon forseta og forsetafrUnni var haldið, var haldin prýðileg akrobatisk sýning, þar sem kom fram hópur myndarlegra ungra manna og fágurra stUlkna. StUlkurnar voru I löngum, siðum buxum, sem huldu alveg fótleggi þeirra, og blússum, sem huldu arma þeirra alveg. Þær voru þannig klæddar i öllum sýningaratriðunum, jafnvel þegar þær léku listir, sem kröfðust geysilegs hreyfingarfrelsis fótanna. Jafnvel tvær laglegar aðstoðarstúlkur töframanns voru kappklæddar frá hvirfli til ilja. Mao hafði mælt svo fyrir, að þannig skyldi það vera. Ungur utanrikisþjónustumaður i evrópsku sendiraði i Peking var Ur- skurðaður sem óæskileg persóna, og var honum visað Ur landi af Kin- verjum, vegna þess að hann leiddi unga skrifstofustúlku Ur öðru sentíi- ráði fyrir allra augum. Ákæran var ósiðlegt áthæfi, sem miðaði að þvi að grafa undan undirstöðu Byltingarinnar. Kinversk menning hefur látið geysilega á sjá vegna slikra þvingunarráðstafana. Þegar ég kom siðar til Shanghai, sá ég, að það var aðeins verið að sýna tvær kvikmyndir i allri stórborginni. Og þær fjölluðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.