Úrval - 01.07.1972, Síða 118
116
leiftursnöggt frá einum til annars,
þegar hann var umkringdur fólki.
Hann talaði ýmistkinversku, frönsku
eða hikandi ensku, og var ætið
stuttorður og fáorður. Og hann
virtist vera allsráðandi á
ráðstefnunni. Enginn okkar
sem sá hann þá, efaðist um, að hann
mundi ráða miklu um gang mála i
Kirta á næstu áratugum. Hann varð
hetja Bandungráðstefnunnar, og
þegar hann hélt burt, hafði rúmlega
hálf milljón manna raðað sér
meðfram strætum og vegum til þess
aö veifa til hans I kveðjuskyni. Hann
hafði fullvissað Kinverja þá, sem
bjuggu i Indónesiu, um það, að hann
mundi veita þeim vernd, og hann hafði
véitt indónesisku kommúnistunum
:la uppörvun.
þvi miður skeytti Kína ekkert um
] nr fimm meginreglur að nokkrum
á* i liðnum, þegar það réðst inn i
Ti t, háði heimsveldisstrið gegn
Ind andi og hvatti indónesisku komm-
únistana til þess að gera byltingu,
sem endaði með hræðilegu blóðbaði.
En innan yfirráðastéttarinnar i Kina
styrkti Chou stöðugt stöðu sina,
þangað til hann stóð föstum fótum i
varanlegri aðstöðu sem þriðji æðsti
maður rikisins. Hann var harður og
seigur og gafst aldrei upp. Og hann
reyndist eins slyngur og lipur við að
halda stöðu sinni i innanlands-
átökunum I Kina og hann hafði reynzt i
alþjóðasamningum.
En nú var hann orðinn 73 ára og
liklega sterkasti maðurinn i Kina.
Marshall Green, sérfræðingur Banda-
rlska utanrikisráðuneytisins i
málefnum hinna fjarlægari
Austurlanda, mælti eftirfarandi orð
siðar við vini sina: ,,Það er furðulegt
aö sjá manninn að störfum. í miðjum
umræðunum við Nixon forseta eða
tJRVAL
Kissinger komu aðstoðarmenn hans
öðru hverju til hans með upplýsingar
um ýmis innanlandsvandamál. Og svo
tók hann leifturskjótar ákvarðanir.
eftir að hafa athugaö málið sem
snöggvast.” Bandarfski samninga-
hópurinn varö steinhissa, þegar rit-
stjóri „Dagblaðs alþýðunnar” kom
með uppsetningu af forslðu blaðsins til
Chous og spurði hann, hvort hann hefði
eitthvað viö hana að athuga.
Maodýrkunin skilst bezt, sé henni
lýst sem hatramri hreinllfisstefnu. í
kvöldboöi einu, sem Nixon forseta og
forsetafrUnni var haldið, var haldin
prýðileg akrobatisk sýning, þar sem
kom fram hópur myndarlegra ungra
manna og fágurra stUlkna. StUlkurnar
voru I löngum, siðum buxum, sem
huldu alveg fótleggi þeirra, og
blússum, sem huldu arma þeirra
alveg. Þær voru þannig klæddar i
öllum sýningaratriðunum, jafnvel
þegar þær léku listir, sem kröfðust
geysilegs hreyfingarfrelsis fótanna.
Jafnvel tvær laglegar aðstoðarstúlkur
töframanns voru kappklæddar frá
hvirfli til ilja. Mao hafði mælt svo
fyrir, að þannig skyldi það vera.
Ungur utanrikisþjónustumaður i
evrópsku sendiraði i Peking var Ur-
skurðaður sem óæskileg persóna, og
var honum visað Ur landi af Kin-
verjum, vegna þess að hann leiddi
unga skrifstofustúlku Ur öðru sentíi-
ráði fyrir allra augum. Ákæran var
ósiðlegt áthæfi, sem miðaði að þvi að
grafa undan undirstöðu
Byltingarinnar.
Kinversk menning hefur látið
geysilega á sjá vegna slikra
þvingunarráðstafana. Þegar ég kom
siðar til Shanghai, sá ég, að það var
aðeins verið að sýna tvær kvikmyndir i
allri stórborginni. Og þær fjölluðu