Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 76

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL sinni, og stundum hitar hann einhverja likamshluta, sem honum er beint sérstaklega a6. Laknarnir sögöust þurfa aö breyta sjón minni I sambandi viö þetta starf, svo aö ég gæti betur fylgzt meö þeirra verkum. Og batnar fólki? Hinir framiiönu læknar, sem hafa óskaö aö vinna hér á jörö áfram aö lækningum og aö lina þjáningar manna, gera þaö ekki án árangurs. Sjálfur hef ég enga þekkingu á læknisfræöi og kann ekki aö rökræöa þaö, sem hverju sinni gerist I sam- bandi viö sjilka. Hins vegar kunna sjúklingar frá ýmsu aö segja og er þeim þaö frjálst. I bréfum og sim- tölum hef ég fengiö margar gleöilegar fréttir, en hvorki er mér ætlaö aö fara aö skýra frá þeim eöa aö visa á ein- staklinga til aö bera lækningunum vitni. Og sizt af öllu ber mér heiöur af nokkru I þvi sambandi, þvf hlutverk mitt er aöeins þaö, aö vinna sam- kvæmt fyrirmælum læknanna, leyfa sambandiö I gegnum mig, og vera eins og sá hluti rafkerfis, sem rýfur straum og gefur samband. Hefur þú aldrei skroppiö úr llkamanum og ferðazt á þann veg? Þaö kemur fyrir, og i fyrsta skipti fór ég á þann hátt vestur yfir Fljóts- heiöi, en þá var ég mjög ungur. Þá bjuggu á Fljótsbakka, hér vestan viö heiöina, Sigvaldi Einarsson og Hólmfriöur Siguröardóttir kona hans. Einu sinni, er veikindi voru hér heima, var okkur tveimur bræörunum komið þar fyrir um tima. Þar voru mér allir góöir og þótti mér vænt um þaö fólk og einkum þó Sigvalda. Það voru miklir hátiöisdagar, þegar ég siöar fékk aö fara þangaö og gista. En þar kom, aö Sigvaldi veiktist. Hann vildi þá aö ég kæmi til sln, en fööur minum fannst þaö ekki rétt, vegna veikindanna. Svo var þaö eitt kvöld, er ég lá I rúmi minu, aö ég varö þess var, að ég stóö viö rúmiö mitt og sé, aö ég ligg þar sofandi. Sveif ég nú aö staö, nokkra metra frá jöröu, yfir heiöina og siöan Fljótsbakkabæinn. Var þá ekkert þak á húsum og sá ég hvar Sigvaldi hvildi i rúmi sinu og hjá honum hjúkrunar- kona úr Reykjadal, sem ég þekkti. Viö dyrnar fram I fremra baöstofu- herbergiö sá ég tvö ung börn. Frammi I eldhúsi sat Hólmfriöur á stól og grét. Hjá henni stóöu þau Einar Karl og Kristjana, börn þeirra Hólmfriöar og Sigvalda. Sá ég nú, aö Sigvaldi lyftist hægt upp úr rúmi sinu, snerist hálf- vegis I loftinu og stóö svo á gólfinu I hvitum klæöum, en börnin tvö tóku hann viö hönd sér og svifu meö hann skáhallt upp á viö, og þau stefndu, fannst mér, á mig, svo ég vék til hliöar og siöan hurfu þau upp. Ég fór svo austur yfir heiöina á sama hátt og ég kom. Ég fann, aö þaö var alltaf ein- hver á bak viö mig, en aldrei sá ég hann. Og svo vaknaöi ég grátandi I rúmi minu, og pabbi, sem ekki var háttaöur, reyndi aö hugga mig. Ég sagöi honum, hvaö fyrir mig heföi boriö, en hann eyddi þvi, sagöi aö börn dreymdi hina furöulegustu hluti og fór svo aö tala um allt annað til aö leiöa huga minn frá þessum atburði. Um morguninn kom Einar Karl og sagöi lát Sigvalda fööur sins, sem andazt haföi kvöldið áöur. Faöir minn spuröi hann nákvæmlega um timann, og hvar fólkið heföi veriö, er sjúklingurinn var aö skilja viö. Reyndist allt vera eins og ég hafði séö það. Og rétt er aö geta þess, aö þau Sigvaldi og Hólmfriöur höfðu misst tvö börn. Hvcrnig viröist þér viöhorf almennings og lækna til lækningastarfs þlns? Ég veit þaö ekki nákvæmlega, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.