Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 83
SIÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS
81
styrjaldarinnar slöari. Her hans haföi
beöiö ósigur I Noröur-Afriku, og
flugher hans og floti var næstum aíveg
óvirkur. Geröar voru loftárásir á
Róm, og fyrir tveim vikum, eöa þ. 9.
jiSII 1943, höföu hersveitir Banda-
manna ráöizt til landgöngu á
Sikiley.
1 tæpar tvær klukkustundir talaöi
Mussolini til Stórráösins
tilbreytingarlausri röddu. Hann
reyndi aö réttlæta samstarf sitt viö
Þýzkaland og herstjórn sina. Hann las
þeim yfir heilar runur af tölum,. Þar
var um aö ræöa staötölulegar upp-
íýsingar um magn hráefna, sem flutt
fiöföu veriö inn frá Þýzkalandi frá 1940
og framleiðslu vopna slöasta 31
mánuöinn. Þessar miskunnarlausu
staöreyndir komu I ljós: Þaö voru
aöeins eftir tvær bardagahæfar her-
deildir I hernum, flugherinn haföi ml
yfir aö ráöa einum 200 flugvélum, og
flotinn gat ekki hætt sér út á höfin
lengur. En svo hóf hann að ræöa um
ýmis málefni, sem litlu máli skiptu.
Slíkt var andlegt ástand hans, aö
skömmu áöur, eöa þ. 13. mal, þegar
herliö Oxulveldanna (Þýzkalands og
ítalíu, þýö.) I Afrlku haföi gefizt upp,
haföi hann dregiö sig I hlé I sumar-
bústaö slnum og eytt þar mörgum
dögum I aö klippa út dagblaöagreinar
og undirstrika þar ýmsar setningar
meö rauöum og bláum litum. Aöur
haföi hann veriö óþreytandi á sviöi
stjórnarstarfa, en nú tók þaö hann
margar vikur að taka geysilega mikil-
vægar og aökallandi ákvarðanir.
Hann hélt áfram að þusa um allt og
ekkert, og meölimir Stórráðsins tóku
nú að tauta ýmislegt I mótmælaskyni.
Dino Grandi beiö færis. Hann var
mjög óstyrkur. Hann hafði þegar
spurt 14 af 28 meölimum Stórráösins
um afstööu þeirra I máli þessu, og 12
þeirra höföu skrifaö undir dag-
skipunina, sem lá á boröinu fyrir
framan hann. Loks kom að honum að
taka til máls. Nú varð að duga eöa
drepast. Hann reis á fætufT
Hann hóf máls á þessa leið:
„ítalska þjóðin var svikin af
Mussolini, þegar hann byrjaöi aö
ganga erinda þýzkra áhrifa á Italiu.
Þetta er maöurinn, sem rak okkur I
fang Hitlers. Hann dró okkur út I
styrjöld, sem strlðir gegn heiöri,
hagsmunum og tilfinningum Itölsku
þjóðarinnar.”
Þaö rlkti dauöaþögn I hinum mikla
sal, líkt og hann væri aftökuherbergi.
Gat nokkur maður sagt Mussolini
ófegraöan sannleikann og samt haldið
llfi? Duce sat hreyfingaraus á ræðu-
pallinum. Það var likt og hann kúröi
sig niöur I stólinn. Hann hélt höndum
fyrir augu sér.
Grandi sagði nú með fyrirlitningu I
röddinni og veifaði vlsifingri sinum aö
Mussolini til áherzlu: „Leyfið mér aö
segja yður, aö Italla var glötuð þann
dag, þegar þér settuö markskálks-
boröann á húfuna yöar. Takiö af yöur
þetta hlægilega skraut, fjaðrir og
prjál. Veriö okkarsanni Mussolini aö
nýju.”
Grandi talaði I heila klukkustund og
settist svo. Síöan risu aörir upp og
töluöu. En þaö voru fáir, sem reyndu
aö hrekja orö Grandi. Um miönættiö
stakk Mussolini upp á þvl, aö fund-
inum yröi frestaö þangaö til næsta
dag. „Nei, nei,” mótmælti Grandi
kröftuglega, „viö veröum að taka á-
kvöröun nú. Viö veröum að vera
Tcyrrir og- greiöa atkvæði.”
Slöan var tilkynnt, aö gert yrði 15
minútna fundarhlé. 1 þessu stutta hléi
bættust við undirskriftk' á
dagsskipunarskjal Grandi. Nú voru
undirskriftirnar orönar 19 talsins.