Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 133

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 133
KINADAGBÓK MICHENERS 131 sagM einn af embættismönnum héraösins. Og þvi stefndi ég nii á turni.nn. Brúnir Múrsins voru alsettar skot- sköröum, eins langt og augaö eygöi, en gegnum þau gátu þeir, sem þar böröust, skotiö örvum eöa skotum á þá. sem voru fyrir neöan Múrinn. tannig var Múrinn fremur eins konar endalaus kastali heldur en virkis- veggur. Og turnarnir, sem voru á Múrnum með vissu millibili, voru miklu stærri og meiri en ég haföi Imyndaö mér. Þeir voru i rauninni all- stór virki, sem voru svo vel byggö, aö þau voru einnig listaverk. Ofan af Múrnum gat ég séð geysi- langt. Þaö hafði snjóaö alveg nýlega, þvi aö þaö sást hvitt I fjallatindunum, sem gat nú að Ifta I endalausri runu eftir endilöngu noröurhálendi Kina. Og alltaf „elti” Múrinn mikli þá, likt og hann byggi yfir sjálfstæöum vilja. Ég taldi ekki færri en 14 mismunandi stefnur, sem Múrinn lá I, jafnvel á þessu takmarkaöa svæöi, sem ég sá yfir. Stundum leit einna helzt út fyrir, aö þar væri ekki um einn Múr aö ræöa heldur fjóra, en samt var þarna alltaf um aö ræöa sama ótrúlega mann- virkiö, sem var reist löngu fyrir fæð- ingu Krists. Fyrr á öldum höföu óvinirnir I norðri verið Mongólar eöa Manchuar. Nú er óvinurinn Rússland. Hvenær sem við náöum lengra en að skiptast á kurteis- legum oröum viö Kinverja á vinsam- legan hátt um daginn og veginn, beindist taliö fyrr eöa siöar aö Sovét- rikjunum. Og ég komst aö þvi, hversu mjög Kina óttast Rússland. Fyrir nokkrum árum ræddu sovézkir leið- togar um það opinberlega, hvort ætti aö varpa sprengjum á Kina eða ekki, áöur en Kina gæfist tækifæri til þess aö koma sér upp kjarnorkuvopnum. Rússland hefur mörg herfylki tilhúin viö hin 4500 milna löngu landamæri sin, sem liggja aö Kina, og innrásar- ógnunin er alltaf fyrir hendi. Kinamúrinn mikli gæti ekki veitt Kina neina vernd gegn Rússum, og þaö hvarflaöi aö mér, aö Kina beföi haft alveg jafnmikia þörf fyrir viö- ræöur þeirra Nixons og Chous eins og viö kannske jafnvel enn meiri. 1 fyrra- haust veitti Chou En-lai júgóslav- neskum blaðamanni mjög sérstakt viötal. I þvi sagði hann, aö Kina væri ógnaö úr norðri af Rússlandi, úr austri af Japan, úr vestri af Indlandi og úr suöri af Bandarikjunum (vegna nær- veru okkar i Vietnam). Hann gortaöi af þvi, aö Kina gæti haft I fullu tré viö alla þessa mótstöðumenn, jafnvel þótt þeir réöust allir gegn Kina samtimis. En hann hlýtur aö hafa vitað, aö þetta var ekkert annaö en kokhreysti. Nú var hann aö reyna að gera hinn hugsanlega óvin I suðri óvirkan. Hann vildi stofna til vináttu viö Bandarikin, svo aö hann gæti einbeitt sér aö tveim meiri vandamálum, þ.e. Rússlandi og Japan. Hin miklu og stöðugu vanda- mál okkar eru lika Rússland og Japan. Þvi munu samskipti Kina og Banda- rlkjanna aöeins koma I þriöja sæti, hvað mikilvægi snertir, a.m.k. á þeim tima, sem eftir er af þessari öld. Þaö mun veröa æskilegt aö koma á góöu sambandi við Kina, en þaö mun veröa alveg lifsnauðsynlegt að gera slikt, hvaö Rússland og Japan snertir. t Peking föstudaginn 25. febrúar; En fróðlegasta sýnin, sem fyrir augun bar I Klna, var samt ekki Kina- múrinn mikli. Ég rakst á jafnvel at- hyglisverðara fyrirbrigöi alveg af til- viijun, eftir að ég haföi unniö alla nótt- ina I skrifstofu fréttamannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.