Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 137

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 137
KÍNADAGBÓK MICHENERS 135 vera eitt a£ mestu listaverkum sög- unnar, listaverk, sern vakiö heföi ánægju Fidiasar. Kommúnistar geta ekki bent á mikil afrek sín á sviöi lista eða byggingar- listar. Hvaða skýringu gefa þeir þá á þessari stórkostlegu list fornaldar- innar? í einni leiösögubókinni getur aö lita þessa furöulegu athugasemd: „Kinverskir fornleifafræðingar, sem hertir hafa verið i Menningarbylting- unni og sækja nú fram á byltingar- braut þeirri, sem Mao formaöur benti á, eru nú aö draga fram i dagsijósiö rikuleg sönnunargögn til styrktar hinni sagnfræöiiegu efnishyggju.” Leiösögumabur minn sagöi viö mig þessi orö i fullri alvöru: „Þessi lista- verk hafa eingöngu fundízt vegna snilli Maos formanns.” Kannske heföi ég átt að vita, aö slikt væri þýöingarlaust, en ég reyndi samt aö benda á, aö svip- aöir fornlejíafundir ættu sér nú staó um viöa veröid. Leiösögumaður minn benti þá reiðilega á skilti, þar sem gat aö lita þessi orð: „Fólkiö og aðexns fólkiö er niö skapandi.afl sögunnar. Mao formaður.” Víndlingar óholíir? Eg var stööugt undrandi yfir fjöl- mörgum staöreyrdum, sem Kinverjar höfð.i ekki hina minnstu hugmynd um. I veizlunni sem Nixon forseti hélt Kin- verjum, voru bornir fram pakkar af bandariskum vindlingum á öll boröin. Velmenntuö klnversk kona las þessa áletrun á pakkanum „.... vindlinga- reykingar eru hættulegar heilsu yöar.” Hún reykti næstum stööugt eins og allir Kínverjar, sem ég hitti, og nú spuröi hún undrandi: „Ætliö þér aö halda þvi fram, að vindlingar séu óhollir fyrir heilsu manns?” Fiestir Kinverjar hafa ekki minnstu hugmynd um þaö enn þá, aö menn hafi stigið fæti sinum á tungliö og labbað þar um. í Hangchow, iaugardaginn 26. febrúar. Kinverska stjórnin var forsjál, þegar hún ákvaö, aö viö yröum aö heimsækja borgina Hangchow, sem er um 710 milur suöur af Peking. í Peking er svipaö loftslag og I Karólinufylkjunum. En það var ekki aöeins hiö mildara og þægilegra lofts- lag, sem haföi aðdráttarafl fyrir okkuF. Hanchow er fornfræg fyrir fegurö. Um borg þessa komst land- könnuöurinn og ferðalarigurinn Marco Polo svo að oröi: „Stórkostlegasta borg I heimi, þar sem finna ma svo margt til yndisauka, að maöur imyndar sér, aö maður sé kominn til Paradlsar.” En þrátt fyrir þessa vitn- eskju mina var ég ekki viöbúinn hinni töfrandi fegurö þessarar borgar. I borginni er allsíórt stööuvatn, þar sem eru ótal eyjar, og ganga má á göngubrúm og göröum milli hinna ýmsu eyja. Einnig er þar allstór á, sein rennur út I dýrðlegan flóa. Fjöll liggja aö borginni á tvo vegu, og loftiö er flaueismjúkt og milt. Hér gat hvergi aö líta hörkudrætti Peking- borgar, og fólkið hreyföi sig nægar og af meiri yndisþokka hérna. Þarna var lika bezti maturínn og bezta teiö i öllu Kína. Fegurö Hangchow er ekki bundin neinum tlma, heldur eilíf, og ég gat ekki séö nein merki þess, aö kornmún- istar hefðu spillt fegurö þessari. Borgín haföi sömu áhrif á okkur 811, og eftir morgunverö ákvaö ég ásamt James D. Cary, Robert P. Martin og William F. Buckiey yngri aö ganga meöfram vatninu I átt til borgarinnar. Viö læddumst burt frá leiösögu- mönnum okkar, og viö lögöum af staö i göngu eftir leið sem Kinverjar hafa farið I 3000 ár, framhjá eyjunum, göröunum og brúnum og fallegu trján- um. Blómin voru aö byrja að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.