Úrval - 01.07.1972, Side 137
KÍNADAGBÓK MICHENERS
135
vera eitt a£ mestu listaverkum sög-
unnar, listaverk, sern vakiö heföi
ánægju Fidiasar.
Kommúnistar geta ekki bent á mikil
afrek sín á sviöi lista eða byggingar-
listar. Hvaða skýringu gefa þeir þá á
þessari stórkostlegu list fornaldar-
innar? í einni leiösögubókinni getur
aö lita þessa furöulegu athugasemd:
„Kinverskir fornleifafræðingar, sem
hertir hafa verið i Menningarbylting-
unni og sækja nú fram á byltingar-
braut þeirri, sem Mao formaöur benti
á, eru nú aö draga fram i dagsijósiö
rikuleg sönnunargögn til styrktar
hinni sagnfræöiiegu efnishyggju.”
Leiösögumabur minn sagöi viö mig
þessi orö i fullri alvöru: „Þessi lista-
verk hafa eingöngu fundízt vegna snilli
Maos formanns.” Kannske heföi ég
átt að vita, aö slikt væri þýöingarlaust,
en ég reyndi samt aö benda á, aö svip-
aöir fornlejíafundir ættu sér nú staó
um viöa veröid. Leiösögumaður minn
benti þá reiðilega á skilti, þar sem gat
aö lita þessi orð: „Fólkiö og aðexns
fólkiö er niö skapandi.afl sögunnar.
Mao formaður.”
Víndlingar óholíir?
Eg var stööugt undrandi yfir fjöl-
mörgum staöreyrdum, sem Kinverjar
höfð.i ekki hina minnstu hugmynd um.
I veizlunni sem Nixon forseti hélt Kin-
verjum, voru bornir fram pakkar af
bandariskum vindlingum á öll boröin.
Velmenntuö klnversk kona las þessa
áletrun á pakkanum „.... vindlinga-
reykingar eru hættulegar heilsu
yöar.” Hún reykti næstum stööugt
eins og allir Kínverjar, sem ég hitti, og
nú spuröi hún undrandi: „Ætliö þér aö
halda þvi fram, að vindlingar séu
óhollir fyrir heilsu manns?” Fiestir
Kinverjar hafa ekki minnstu hugmynd
um þaö enn þá, aö menn hafi stigið fæti
sinum á tungliö og labbað þar um.
í Hangchow, iaugardaginn 26. febrúar.
Kinverska stjórnin var forsjál,
þegar hún ákvaö, aö viö yröum aö
heimsækja borgina Hangchow, sem er
um 710 milur suöur af Peking. í
Peking er svipaö loftslag og I
Karólinufylkjunum. En það var ekki
aöeins hiö mildara og þægilegra lofts-
lag, sem haföi aðdráttarafl fyrir
okkuF. Hanchow er fornfræg fyrir
fegurö. Um borg þessa komst land-
könnuöurinn og ferðalarigurinn Marco
Polo svo að oröi: „Stórkostlegasta
borg I heimi, þar sem finna ma svo
margt til yndisauka, að maöur
imyndar sér, aö maður sé kominn til
Paradlsar.” En þrátt fyrir þessa vitn-
eskju mina var ég ekki viöbúinn hinni
töfrandi fegurö þessarar borgar.
I borginni er allsíórt stööuvatn, þar
sem eru ótal eyjar, og ganga má á
göngubrúm og göröum milli hinna
ýmsu eyja. Einnig er þar allstór á,
sein rennur út I dýrðlegan flóa. Fjöll
liggja aö borginni á tvo vegu, og loftiö
er flaueismjúkt og milt. Hér gat
hvergi aö líta hörkudrætti Peking-
borgar, og fólkið hreyföi sig nægar og
af meiri yndisþokka hérna. Þarna var
lika bezti maturínn og bezta teiö i öllu
Kína.
Fegurö Hangchow er ekki bundin
neinum tlma, heldur eilíf, og ég gat
ekki séö nein merki þess, aö kornmún-
istar hefðu spillt fegurö þessari.
Borgín haföi sömu áhrif á okkur 811, og
eftir morgunverö ákvaö ég ásamt
James D. Cary, Robert P. Martin og
William F. Buckiey yngri aö ganga
meöfram vatninu I átt til borgarinnar.
Viö læddumst burt frá leiösögu-
mönnum okkar, og viö lögöum af staö i
göngu eftir leið sem Kinverjar hafa
farið I 3000 ár, framhjá eyjunum,
göröunum og brúnum og fallegu trján-
um. Blómin voru aö byrja að