Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 117
KÍNADAGBÓK MICHENERS
115
sætisráöherra birtust þar. Þaö leiö
heil klukkustund. Okkur var sagt, aö
ekkert heföi frétzt af Chou. Og enn leiö
önnur klukkustund. Og enn sást
enginn Chou.
„Guö minn góöur,” hvíslaöi maður
einn, sem stóö nálægt mér. „Ef það
veröur ekkert úr þessu og þetta vitn-
ast, þá verður þetta reginhneyksli!”
’KInverskur embættismaður, sem
var augsýnilega i miklum van-
dræöum, bauð okkur inn til tedrykkju.
Og svo þegar viö sátum þarna og
störöum niöur ibollana, breiddist hvisl
sem rafstraumur út um allan mann-
söfnuðinn, sem var þarna saman
kominn. Það vai; ekki Chou. sem haföi
oröið of seinn. Þaö var Nixon forseti.
Hann haföi veriö á fundi með Maó Tse-
tung formanni. Einn Kinverjanna
sagöi viö okkur: , ,Enginn þjóðhöfðingi
hefur nokkurn tima átt fund með Mao
fyrsta dag sinn i Kina.”
Næsta dag birti Dagblað
alþýðunnar” I Peking stóreflis myndir
á framsiöunni, sem sýndu þá Mao
og Nixon forseta i vinsamlegum
samræðum. Voru ekki nein dæmi um
slika myndabirtingu áður. Og að
nokkrum klukkustundum liönum var
búið að stilla blaöinu út I útstillingar-
kassa um gervalla Peking, sem varöir
eru með gleri. Kinverjarnir stóöu i
biörööum til þess að komast aö út-
stillingarkössunum. Þeir virtust
óskaplega undrandi. Það var eins og
þeir ætluöu ekki að geta trúaö sinum
eigin augum, þegar þeir horfðu á
Formanninn sinn bjóöa erkióvin Kina
velkominn, manninn, sem þeim hafði
verið kennt að hata. Svo skynjuöu þeir
smám saman raunveruleikann, sem lá
aö baki þessum furðulega atburði.
Þetta var sannleikur. Bandariski
forsetinn var I Peking, og Mao haföi
veitt honum viðurkenningu með þvi að
taka á móti honum.
Og frá þvi augnabliki hlutum viö
einnig sömu viöurkenningu meöal
almennings. Kinverska þjóöin bauö
okkur raunverulega velkomna. Og
okkur stóö til boöa aö sjá allt baö, sem
okkur langaöi aö sjá. Ég hitti Chou
En-lai þetta kvöld á undan opnunar-
veizlunni i Hinni miklu þjóöarhöll. Ég
haföi fyrst hitt hann vorið 1955 á
ráöstefnu Asiu- og Afrikurikja hins
„þriöja heims”, s-^rn haldin var i
Bandung I Indónesiu..Ég haföi tvisvar
átt viðtal viö hann. Mér fannst hann
kuldalegur og tilfinningalaus og
geysilega leikinn I að bægja frá sér
spurningum án þess aö snúa spyrj-
andanum gegn sér. Hann virtist
agaðri en samtimamenn hans. Hann
virtist vera stööuglyndur og fastur
fyrir, þar sem Nehru hætti aftur á móti
til að vera óákveöinn og óstööug-
lyndur. Þaö var eitthvaö „varanlegt”
viö hann í mótsetningu viö U Nu, sem
virtist aðeins gegna eins konar bráöa-
birgöa hlutverki. Og hann virtist vita
full skil á öllum mögulegum málum i
mótsetningu við Nasser, sem virtist
mjög óviss um ýmiss mál.
Ég hitti Chou En-lai skömmu eftir aö
hann haföi birt þær fimm
meginreglur, sem skyldu hér eftir
ráöa stefnu Kina, þ.e. 1) gagnkvæm
viröing fyrir fullveldi og óskertum
yfirráöum ráðstefnurikjanna yfir
landi þvi, sem til þeirra taldist, 2)
gagnkvæmt samkomulag um, að rikin
réöust ekki hvert á annaö, 3) skuld-
binding um afskiptaleysi af innan-
landsmálum hinna rikjanna, 4) jafn-
rétti og gagnkvæmur hagur, 5)
friðsamleg sambúð.
Þá var Chou 57 ára gamall, grannur
og snyrtilegur. Hann var stuttorður og
gæddur sivaxandi sjálfsöryggi. Ég
minntist þess, hvernig hann leit