Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 135

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 135
KÍNADAGBÓK MICHENERS 133 VI6a eru buffalóarnir notaðir við plxgingu eins og verið hefur um aldaraðir. Ég fékk tækifæri tii þess að hitta tvo menn, sem útskrifazt höfðu úr „7. mai- skólum”. Þeir sögöu báöir: „1 skölanum læröist mér, aö Mao einn getur bjargaö Klna. Ég viöurkenndi mina fyrri villu og kom þaöan sem miklu betri maöur en ég haföi áöur veriö.” Hvaö mörg okkar snerti, var þaö samt Pekingháskölinn og allar aö- stæöur þar, sem höföu mest yfirþyrmantíi áhrif á okkur i feröinni. Hann var mönnum sem áfall. Þar höföu oröið miklar hreinsanir I Menn- ingarbyltingunni. Viö fórum til há- skólans til þess aö hitta þar að máli Chou Pei-yuan, þekktan fræðimann, sem hefur doktorspróf frá Chicagohá- skóla. Hann gat augsýnilega talaö góöa ensku, en þennan dag talaöi hann samt aðeins kinversku, svo aö „hugsanaeftirhtsfólkiö”, sem komiö haföi veriö fyrir meðal áheyrenda, gæti gengiö fullkomlega úr skugga um, hvaöa skoöunum hann héldi fram. Af auðmjúkri hlýöni útskýröi hann þaö, hvernig hann hefði leiözt á glap- stigu. Hann sagöi, aö til allrar ham- ingju hefði hugsanaáróöurshópur veriö sendur af Mao til þess aö komast aö þvi, i hverju villa hans væri fólgin, og hjálpa honum aö finna rétta leiö aftur. Hvaö haföi hann þá gert af sér? Hann haföi reynt aö gera nemendur sina aö sem mestum afburöar- mönnum, reynt aö þroska hæfileika þeirra til hins ýtrasta. Hann haföi viljaö, aö miklir námsmenn læröu eitt- hvaö i raun og veru. Rannsóknar- hópurinn, sem haföi unniö aö lausn þessa vandamáls hans I heilt ár, hélt þvi fram, að þetta sannaöi, aö hann væri hlynntur þeirri stefnu að veija afburðamennina úr hópnum. Háskólinn var lokaður I þrjú ár. Eric Sevareid var sérstaklega bitur og dapur yfir þvi, sem hai.n sá og heyrði. „Þessi mikli háskóli er orðinn aö lélegum menntaskólá,” sagöi hann. „Svona getur þetta ekki haidiö áfram miklu lengur. Sérhvert þjóöfélag þarfnastmenntaöra karla og kvenna.” Theodore White, höfundur hins merka bókaflokks um uppvöxt og þroskaár bandariskra forseta og leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.