Úrval - 01.07.1972, Síða 135
KÍNADAGBÓK MICHENERS
133
VI6a eru buffalóarnir notaðir við plxgingu eins og verið hefur um aldaraðir.
Ég fékk tækifæri tii þess að hitta tvo
menn, sem útskrifazt höfðu úr „7. mai-
skólum”. Þeir sögöu báöir: „1
skölanum læröist mér, aö Mao einn
getur bjargaö Klna. Ég viöurkenndi
mina fyrri villu og kom þaöan sem
miklu betri maöur en ég haföi áöur
veriö.”
Hvaö mörg okkar snerti, var þaö
samt Pekingháskölinn og allar aö-
stæöur þar, sem höföu mest
yfirþyrmantíi áhrif á okkur i feröinni.
Hann var mönnum sem áfall. Þar
höföu oröið miklar hreinsanir I Menn-
ingarbyltingunni. Viö fórum til há-
skólans til þess aö hitta þar að máli
Chou Pei-yuan, þekktan fræðimann,
sem hefur doktorspróf frá Chicagohá-
skóla. Hann gat augsýnilega talaö
góöa ensku, en þennan dag talaöi hann
samt aðeins kinversku, svo aö
„hugsanaeftirhtsfólkiö”, sem komiö
haföi veriö fyrir meðal áheyrenda,
gæti gengiö fullkomlega úr skugga
um, hvaöa skoöunum hann héldi fram.
Af auðmjúkri hlýöni útskýröi hann
þaö, hvernig hann hefði leiözt á glap-
stigu. Hann sagöi, aö til allrar ham-
ingju hefði hugsanaáróöurshópur
veriö sendur af Mao til þess aö komast
aö þvi, i hverju villa hans væri fólgin,
og hjálpa honum aö finna rétta leiö
aftur.
Hvaö haföi hann þá gert af sér?
Hann haföi reynt aö gera nemendur
sina aö sem mestum afburöar-
mönnum, reynt aö þroska hæfileika
þeirra til hins ýtrasta. Hann haföi
viljaö, aö miklir námsmenn læröu eitt-
hvaö i raun og veru. Rannsóknar-
hópurinn, sem haföi unniö aö lausn
þessa vandamáls hans I heilt ár, hélt
þvi fram, að þetta sannaöi, aö hann
væri hlynntur þeirri stefnu að veija
afburðamennina úr hópnum.
Háskólinn var lokaður I þrjú ár.
Eric Sevareid var sérstaklega bitur
og dapur yfir þvi, sem hai.n sá og
heyrði. „Þessi mikli háskóli er orðinn
aö lélegum menntaskólá,” sagöi hann.
„Svona getur þetta ekki haidiö áfram
miklu lengur. Sérhvert þjóöfélag
þarfnastmenntaöra karla og kvenna.”
Theodore White, höfundur hins
merka bókaflokks um uppvöxt og
þroskaár bandariskra forseta og leið