Úrval - 01.07.1972, Síða 110

Úrval - 01.07.1972, Síða 110
108 ÚRVAL Margt er líkt með trúarbrögðunum * að er athyglisvert, Jií hvaö margt er likt meö SKhelztu trtlarbrögðum ^5 heimsins, eins og t.d. eftirfarandi hugsun: ,,Þaö, sem þér viljiö aö aörir menn gjöri yður, þaö skuluö þér og þeim gjöra” (Kristindómur). ,,Særiö ekki aöra meö þvi, sem særir yöur sjálfa” (Buddismi). „Geriö engum neitt það, sem valda myndi sjálfum yður sársauka, komi þaö fram viö yður” (Hindúatrú). „Þaö, sem meiöir yöur sjálfa, skuluö þér ekki láta bitna á meöbræörum yðar” (Gyöingatrú — Talmud). „Litiö á velgengni náungans sem yöar eigin velgengni, og litið á tjón náungans sem yðar eigið tjón” (Taotrú). I mörgum af nýjustu trúarbrögðum heimsins hefur sú skoöun vaknað, aö Krishna, Búdda, Brahma og Kristur hafi f raun og veru verið einn og hinn sami: Guös sonur, sendur til jaröarinnar á mismunandi tfmum, þegar heimurinn þurfti þess með. Ég hefi tekiö mér þaö bessaleyfi aö þýöa nokkur af oröum Krishna og Buddha til aö gefa ykkur örlitia nasasjón af kenningum þeirra — og þar aö auki hefi ég látiö fylgja meö nokkur orö úr fjailræöu Krists. . . . Og Guö hefur oröiö: KRISHNA: HiÖ óraunverulega Aldrei er til: hiö raunverulega Aldrei er ekki til. Þennan sannleika hafa þeir raun- verulega séð, sem geta séö sann- leikann. verkiö og er hafinn yfir öll eyðingaröfl. Enginn getur bundiö enda á þann anda, sem er eilifur. Þvi allir hlutir, sem fæddir eru i sannleika verða að deyja og út frá dauöa i sannleika kemur lif. Aliar verur eru ósýnilegar fyrir fæöingu og veröa aftur ósýnilegar eftir dauöann. Þær sjást aðeins milli tveggja ósýnileika. Hvers vegna skyldi nokkur finna sorg I þessum sannleika'? I vizkunni getur maöurinn hafið sig yfir þau verk, sem vel eru unnin eða ekki vel. Far þvi á fund vizkunnar: Yoga er sjálf vizkan aö verki. Þegar maöurinn hefur yfirunniö sérlega löngun, sem kemur til hjart- ans — og finnur hina einu guðlegu hamingju vegna Guðs náöar — þá hefur sál hans sannarlega fundiö frið. Og geröu skyldu þina, þótt hún sé auviröileg, frekar en aö. gera skyldu annars, þó hún sé mikilfengleg. Að deyja i eigin þágu er llf: aö lifa I ann- ars þágu er dauði. Ekkert verkefni óviröir þann mann, sem er I fullkomnd samræmi, sem er Or Samúel og Jónina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.