Úrval - 01.07.1972, Side 144
42
ÚRVAL
Kvennabúriö mitt
Hvernig er að vera karlmaður i „kvennabúri”
á eigin heimili?
brúbkaupsveizlunni
Kbrosti konan min, hún
Evie, bljiig á svipinn,
Sþegar ég spáði þvl, aö hún
mundi sjálfsagt færa mér
fjóra framúrskarandi
syni. Ég gat rétt til nema hvaö eitt
atriöiö snerti, þ.e. kynift Afkvæmi
okkar, fjögur talsins. reyndust sem
sagt öll veröa dætur.
Ég minntist enn áfallsins, sem ég
varö fyrir, þegar ég fékk þær fréttir,
aö fyrsti strákurinn minn heföi bara
reynzt vera stelpa. Þegar Barkley
læknir tilkynnti mér þessa furöulegu
þréun atburöarásarinnar, góndi ég
bara á hann opnum munni i undrun
minni. Ég haföi látið mig dreyma ótal
dagdrauma, meöan á meðgöngutima
konunnar minnar stóö, dagdrauma
um, aö ég mundi brátt eignast son,
sem yröi sfðar félagi minn i golfi, sigl-
ingum og skotfimi. Ég gat séö hann i
anda, hvernig hann óx og dafnaöi og
varö aö manni, sem var miklu lag-
legri, myndarlegri og meira viröi en
faöir hans. En stelpu? Ég var alls
ekki undir þaö búinn að gerast faöir
stelpu.
Ég var enn aö reyna aö aölaga mig
örlitiö aö þessum gerbreyttu aö-
stæöum, sem hiö nýja hlutverk mitt i
lifi minu skapaöi, er ég sá hjúkrun-
áarkonu koma i áttina til min. Hún
ýtti hjólarúmi á undan sér, og á þvl lá
Evie. Og rétt á eftir henni kom önnur
hjúkrunarkona meö barn I fanginu.
Annar fótur minn teygöi sig fram á viö
og svo hinn, og svo var ég farinn að
ganga hraöar og hraöar til þess aö
komast sem fyrst til þeirra. Og svo
stóö ég allt I einu hjá þeim. Evie brosti
syfjulega til min likt og hamingjusamt
barn. Ég ætlaði aö fara aö segja eitt-
hvaö, en ég kom ekki upp nokkru oröi.
Svo sá ég barnið mitt! Ég teygöi
höndina I áttina til pfnulltils hand-
leggs, ósköp varlega og llkt og meö
lotningu. Ég hikaöi sem snöggvast, en
svo snerti ég silkimjúkt hörundiö meö
fingurgómunum. Hönd dóttur minnar,
sem var ekki stærri en rós, sem er I
þann veginn aö springa út, fann einn
fingur minn og greip utan um hann.
Og ég varö samstundis gagntekinn
þeirri sterkustu og dýpstu kennd, sem
ég hef nokkru sinni fundið til. Hvaöa
máli skipti þaö, hvort barniö mitt var
drengur eöa stúlka? Þetta var mitt
barn, og þaö var hiö eina, sem máli
skipti.
„Sjáöu bara ...” heyrði ég Evie
hvisla, „henni þykir strax vænt um
hann pabba sinn.”
Tveim árum slöar kom Barkley
aftur út úr fæöingarstofunni og færöi
mér þær fréttir, aö annaö barn okkar
heföi lika reynzt vera stúlka. Þaö var
llkt og það væri afsökunarhreimur I
rödd hans. Þegar hann tilkynnti mér
Úr Reader’s Digest.