Úrval - 01.01.1973, Page 4
handahófi. Bæöi geta þau veriö hættuleg heilsu barnsins, llfi þess og limum, en
einnig geta leikföngin ráðiö miklu um, hvernig manneskju þú færð úr barninu.
Er barnið þitt ofaliö?
Bústiö barn er ekki alltaf fagnaðarefni, þótt flestir mundu telja, að svo væri.
Það getur verið ful' éstæða til að setja barnið þitt „í megrun”.
Saga nútima skáklistar.
Þaö er langt siöan menn gerðu fyrstu skákvélina, og einvigin voru einnig hörð
fyrr á öldum og mikið ihúfi. Saga nútima skáklistar er lærdómsrik.
Hvað segja gömlu fururnar okkur?
Þær eru ótrúlega gamlar. Þær búa yfir leyndardómum, sem nú fyrst er farið
að afhjúpa að gagni. Þær varpa ljósi á margt i fornri sögu jarðar, sem áður var
hulið.
Reykingar og andvana fæðingar
Athuganir gerðar af brezkum læknum hafa leitt I ljós, að um 1500 börn
fæðast andvana eða deyja skömmu eftir fæðingu i Bretlandi árlega sem
afleiðing af þvi, að konurnar reykja um meðgöngutimann.
(Reform-Rundschau)
Lyfjum að kenna
Riflega 60 af hundraði allra kvartana sjúklinga I sjúkrahúsum eiga rót
sina að rekja til lyfja, sem þeir hafa notað að fyrirsögn lækna, segir yfir-
maöur lyfjadeildar læknaskólans i Stanford.
(Let’s Live)
Barnauppeldi i Þýzkalandi
Tveir þriöju hlutar foreldra i Vestur-Þýzkalandi virðast lita á barsmiðar
sem beztu uppeldisaðferðina. Börnúm er oft misþyrmt, og verður það
sjaldnast uppvist.
(Reform-Rundschau)