Úrval - 01.01.1973, Síða 13

Úrval - 01.01.1973, Síða 13
.*■ Fortið hennar er dularfull. Þessi fagra unga kona kom út úr þokunni og skaut karlkyninu ref fyrir rass. AF HVERJU RIÐUR ROBYN? Hin upprennandi Hollywoodleik- kona Robyn Smith varpaöi frá sér fyrra llfi sínu fyrir noKKrum árum og geröist atvinnu- knapi. Fáir iþróttamenn hafa fórnaö eins miklu fyrir eltingarleik viö draum. Hún varpaöi frá sér glæsilifi i Hollywood og stórkostlegri andlits— og likamsfegurö til þess aö gerast hálfsveltur knapi. Hún varpaöi svo algerlega frá sér fortlö sinni, aö þaö var eins og hún þættist aldrei hafa átt neina fortlö. Nánustu vinir hennar vita ekki fyrir vist, hver hún er I raun og veru, hvaöan hún kom né hvert hiö raunverulega nafn hennar er. Hún hefur skapaö þessa nýju persónu meö óskaplegri þrautseigju, Sports Illustrated — Frank Deford 11 sjálfstæöi, metnaðargirnd og meö- fæddum hæfileikum. Og henni hefur tekizt aö skapa alveg nýja persónu. Sú persóna er ekki lengur neitt annaö en knapinn Robyn Smith. Hún er 170 cm. á hæð, leggjalöng, meö spékoppa I kinnum, kastaniu- brúnt hár og rökkurlit augu. En hún gerir sjaldan nokkuö til þess aö bæta útlit sitt. Hún er venjulega klædd I siö- buxur og viða peysu, svo aö knapa- búningurinn sem er úr silki, er blátt áfram kvenlegur I samanburði viö þennan hversdagslega klæðnað hennar. Robyn hefir llklega veriö um 120 pund á þyngd áöur, en nú er hún aðeins tæp 100 pund án fata. Hún er flatbrjósta, og reiðbuxurnar hennar hanga lausar á grönnum mjöðmum hennar. Hún er mögur og tekin I andliti, og það er aöeins sólin og freknurnar á nefi hennar, sem gæöa þaö lifi. Hún er enn lagleg, en þeir, sem þekktu hana áður, hrista samt höfuðið yfir þeirri fegurð, sem hún fórnaöi fyrir Istööin. „Þið heföuö bara átt að sjá hana þá!” segja þeir. Henni viröist alveg sama um þetta. Dag einn sagði þjálfari, sem þekkir hana vel, viö hana: „Robyn, þú lltur aiveg hræðilega út.” Og hún svaraði bara: „Agætt," glaðlegri ögrandi röddu. Robyn hefur starfað reglulega sem atvinnuknapi á ýmsum meiri háttar veðreiðum siöan I nóvember 1969. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.