Úrval - 01.01.1973, Síða 16

Úrval - 01.01.1973, Síða 16
14 skeiðvellinum, fer hún úr peysunni og sýnir upphandleggsvöðvana. Og það er auðséð, að þetta eru góðir vöðvar. ,,Ég er mjög sjaldgæfur einstaklingur i likamlegu tilliti. Ég vona, að þetta hljómi ekki eins og ég dýrki sjálfa mig. Ég er bara óvenjuleg að þessu leyti.” Segja má, að hún eýði einnig mest- öllum fritima sinum i návist hesta. Aðaltómstundastarf hennar er að fara með hesta á beit. „Ég kem oft yfir i hesthúsin á kvöldin og labba með þá á beit,” segir hún, „sérstaklega þá hesta, sem tryggja mér sigurinn.” Hún er algerlega gagntekin af veðreiðum.. Hún virðistr ekki hafa áhuga á neinu öðru. „Ég elska hesta og hraða,” segir hún, „og ég hef alltaf haft ánægju af samkeppni.” En ekkert er mér þó eins mikilvægt og að sigra i veðhlaupi. Það veitir mér andlega fullnægingu. Ég verð mjög niður- dregin, ef ég vinn ekki. Ég mun ná mjög langt.” Robyn hefur létzt svo mikið, að hún virðist nú ekki eiga neina varaorku tilfinningalifins til þess að gripa til. Hið minnsta tilefni gremju fer mjög illa með hana, og oft fer hún þá að gráta, þótt tilefnið sé ekki mikið. Hún hefur næga þolinmæði gagnvart dýrum. En hún móðgast við fólk af hinu minnsta tilefni, imynduðu eða raunverulegu, en sættist eins snögglega við það aftur. Það hafa alltaf verið geysilegar sveiflur i til- finningalifi hennar, hátindar og lægðir, bæði þegar vel hefur gengið og þegar á móti hefur blásið. „Ég skapa mina eigin árekstra,” segir hún rólegri röddu. Fyrir tveim árum sleppti hún sér alveg i hamslausri reiði og lamdi ráðsmann i hesthúsum Jerkens með svipu þvert yfir andlitið. En undanfarið hefur ekkert annað gerzt af svo alvarlegu tagi. Kannske hefur sú staöreynd áhrif á skap hennar, að hún er að öllum likindum sifellt hungruð. Hún sveltur sig næstum þvi, nema einstaka sinnum, þegar hún sleppir sér i algeru átæði. Nýlega át hún i eitt mál tvö rækjuhanastél, tvöfaldan skammt af rifjasteik og skammt af nautahakki og næstum fulla skál af Cæsarsalati. Slíkum risamáltiðum skolar hún niður með hvitvini og bjór, sem hún drekkur til skiptis. Næsta dag byrjar hún svo á sultarpillumataræðinu af mikilli skyldurækni og nákvæmni. Robyn er oft grimmilega gagnrýnd og þá oft vegna afbrýðisemi, enda skemmir hún álit sitt með sinum óljósu og oft ósönnu tilsvörum. Einu sinni hélt hún þvi fram, að hún hefði lagt stund á enskunám við Stanford- háskólann og að hún hefði lokið þaðan prófi árið 1966. Einnig sagðist hún hafa verið samningsbundin hjá kvik- myndafélaginu MGM. Hvort tveggja reyndist vera alger tilbúningur. Það finnst hvergi skráð, að nokkur Robyn Caroline Smith (né nokkur með svipuðu nafni) hafi fæðzt i San Francisco þann dag, sem hún segir, að sé fæðingardagur sinn, þ.e. 14. ágúst 1944, og ekki heldur næstu ár á undan eðá eftir. Engin stúlka með sliku nafni virðist helriur hafa stundað skólanám á Hawaii, en þar segist Robyn hafa alizt upp.Enginn, sem þekkir Robyn vel, álitur, að hún sé þannig að fela eitthvað skuggalegt úr fortið sinni. Liklega er hún bara að forðast endur- minningar um dapurleg eða ömurleg uppvaxtarár með þvi að imynda sér allt annars konar lif. Robyn segist ekki eiga neina ættingja á lifi. Hún segir ekki margt um slik efni, en hefur þó sagt, að foreldrar hennar hafi bæði dáið fyrir nokkrum árum. Þrátt fyrir það dulargervi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.