Úrval - 01.01.1973, Side 17

Úrval - 01.01.1973, Side 17
AF HVERJU RIÐUR RÖBYN? 15 Robyn klæöist, hvað snertir fortið og fjölskyldu, er hún djörf og einbeitt, þegar hún heldur fram skoðunum sinum á hlutunum. Hún er hið sigilda dæmi um það, sem nútlmakonan þráir að vera, frjáls kona, sem þarf aö keppa gegn ýmsum keppinautum og hefur sterkan vilja til þess aö bera sigur úr býtum. A fjórum árum hefur Robyn Smith komizt langt, allt frá þvi að læra, hvernig á aö halda sér hangandi á hesti, til þess að hafa nú gerzt einn fremsti kappi erfiðrar og hættulegrar atvinnugreinar. Og þetta hefur henni tekizt þrátt fyrir þá miklu hleypidóma, sem rlkt hafa gegn - þátttöku kvenna á þessu sviði. Það er augljóst, að henni hefði ekki tekizt þetta, heföi hún ekki haft alveg óvenjulega viljafestu til að bera. „Ég hef alls engan áhuga á kven- frelsishreyfingunni,” segir hún, „nema aö því leyti, að ég álíti, að sér- hver ætti að hafa rétt til þess að gera það,sem hann langar til að gera. Ég er ekki að reyna að sanna eitt né neitt. Mig Iangar bara til þess að vera á hestbaki.” Skemmtigarðurinn i Glenelg I Astraliu var tandurhreinn, þótt ógrynni barna hefðu verið þar með nesti sitt á „picnic”. Um kvöldið létu stjórnendur þessarar barnaskemmtunar tilkynna, að innan um allt ruslið, sem börnin höfðu dreift um garðinn, væru tveir leynilega merktir hlutir, sem mætti skila og fá reiðhjól fyrir. Ruslið hvarf á augabragði, og vinnendur fengu hjólin. Dýragarðurinn i St. Albans er hinn fyrsti i Bretlandi, sem bannar konum aðgang, ef þær eru klæddar i flikur úr skinnum dýrategunda, sem hætt er við að deyi út. Náttúruverndarmaðurinn Peter Scott hefur skorað á 100 dýragarða að gera gangskör að þessu til að hamla gagn drápi þessara dýra i heiminum. Leonard Plant, stjórnandi dýragarðsins, fékk stuðning borgarstjórnar til að setja þetta bann. Robert Dussard, „gatnastjóri” Parisar, hefur verið að prófa nýja tegund umferðarmerkja. Þetta er eins konar klukka með visum, svipuð klukkum, sem notaðar eru til að sýna tima i körfubolta'leikjum. Á klukkunni geta vegfarendur séð, hversu margar sekúndur þeir hafa til að komast yfir breiðgöturnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.