Úrval - 01.01.1973, Side 24

Úrval - 01.01.1973, Side 24
22 ársvaxtarhringum frá hlýviðris- árstiðum eru álitnar benda til þess, að þar hafa iskaldir loftstraumar verið að verki. Burstaköngulfurur i Kaliforniu og Nevada sýna þannig á báðum stöðunum geysimiklar kuldabylgjur sumrin 1453, 1601, 1884, 1902, 1941 og 1965 e.Kr., og hafa veðurathuganir slðustu áratuga staðfest þetta, hvað siðustu ártölin snertir. Er hér um að ræða fyrirbrigði, sem endurtekur sig aftur og aftur? Sérfræðingarnir hafa greint og talið frjókorn, sem fundizt hafa i eins konar „gildrum”, sem myndazt hafa, þegar trjábörkur hefur vaxið yfir sár á bol burstaköngulfuranna. bannig var hægt að bera jurtagróður árið 1300 f.Kr. saman við jurtagróður 350 e.Kr. Kætur, sem allur jarðvegur hefur fokið ofan af, tegja sig og engjast frá bolum gamalla burstaköngulfuru- trjáa, likt og þær séu að syrgja fallvaltleika sjálfrar jarðarinnar. Sums staðar stendur efri hluti þeirra allt að þrem fetum upp úr jörðinni, þar sem jarðvegur hefur skolazt burt. En þær eru samt i tengslum við jörðina með öngum, sem ganga frá þeim niður i þann litla jarðveg, sem eftir er. Og þær færa trénu enn næringu gegnum lifandi leiðslur, sem er enn að finná á þeim neðanverðum. Útreikningar, sem grundvallast á þeim tima, sem liðið hefur, og lækkun jarðvegsins, gefa upplýsingar um það, hversu hratt Hvitufjöll i Kaliforniu blása upp, þ.e. um næstum eitt fet að meðaltali á hverjum þúsund árum. Hvað fornleifafræðina snertir, eru þessar virðulegu furur Nýja heimsins sem óðum að umbylta skilningi mannsins á forsöguöldum Gamla heimsins. Kolefnisaldursákvarðanir á ársvaxtarhringum burstaköngul- furanna sýndu ár eftir ár, að það var ÚRVAL um að ræða villur i kolefnisaldurs- ákvörðunaráðferð þeirri, sem þegar hafði unnið sér hefð. Visindamennina grunaði, að villum þessum yllu breytingar á kolefnismagni andrúms- loftsins. Og hið nýja burstaköngul- furukerfi, sem nú er farið að nota við aldursákvarðanir, kemur að gagni um viða veröld, enda hefur það sannað skekkjur, sem nema allt frá nokkrum öldum til þúsund ára. Aldursmunur á fornleifum, sem fundizt hafa i Evrópu og Mið- austurlöndum, hefur til dæmis alls ekki reynzt vera sá, sem hann var áður álitinn vera. Nú kemur það fram, að hinar miklu steingrafir i norðvesturhluta Frakklands og á Spáni kunna að vera eldri en hinir frægu piramidar Egyptalands, en slikt finnst mönnum stórfurðulegt. Hinar dularfullu steinsúlur i Stonehenge i Englandi kunna að vera eldri en svipaðar súlur, sem fundizt hafa annars staðar. Markverðar upp- finningar og endurbætur á sviði verk- fræði, byggingalistar og málmvinnslu áttu þannig uppruna sinn i Evrópu, en ekki ætið einhvers staðar i Austur- löndum. Þörf er viðbótarrannsókna á þessu sviði i nokkur ár i viðbót, en nú er það viðurkennt, að frumleg sköpunargáfa hinna fornu Evrópubúa hefur verið mjög mikið vanmetin. Og þetta er alls ekki allt og sumt. Burstaköngulfururnar hafa ekki aðeins getað hjálpað til þess að fornleifafræðingum tekst nú að gera aldursákvarðanir af meiri nákvæmni en áður, heldur hjálpa þær einnig til við enn flóknari athuganir og rann- sóknir i leit að svörum við grundvallarspurningum um eðli jarðar og jarðlifs. Tékkneskur jarð- eðlisfræðingur notar nú sýnishorn af furum þessum til þess að rannsaka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.