Úrval - 01.01.1973, Qupperneq 39

Úrval - 01.01.1973, Qupperneq 39
DAGBÓKNÝRRAR MÓÐUR 37 mlrultu, þangað til allt hans atferli er orðið hluti af minu og móöurkenndin leyfir mér að taka aftur við hlutverki mlnu sem eiginkona og deila með eiginmanni mlnum þeirri dásemd að vera foreldri. Við hugsum um þessa nýju stöðu okkar i þjóöfélaginu og komúiflst að þeirri niöurstööu, að þaö sé ekkert óvenjulegt viö það, aö nýjum föður finnist hann vera ákaflega'mikill karl- maBut1 og þessi „sirkus”, sem heimili hans er nú orðið, komi hpnum harla litiö við. Sonur okkar litur út eins og minja- gripur úr dvergaklaustri i langa kjólnum sinum og meö slétta skallann sinn. Hann litur út eins og pinulitill, gamall dýrlingur, tannlaus og vitur. Einu áhrifin frá veröldinni, sem smjúga inn i hans óljósu vitund, eru skyndilegir birtuglampar, sem augu hans taka á móti á tilviljunarkenndan hátt. Stundum virðist öll hans vitund einbeita sér að birtuglampa, sem hann einbllnir á án þess að depla augunum. Kannske er hann aö glima við hug- mynd, sem er svo flókin, aö hann á erfitt með að tileinka sér hana. Mér finnst unaöslegt að láta barniö mitt taka sér næringu úr likama minum, aö sjá augnalok þess siga smám saman aftur, að heyra malandi ánægjuhljóðið i þvi, svo unaðslegt, að það er kvalafullt. Hversu margar mæður eyða ekki lífi barna sinna i aö fullnægja sinni eigin löngun til þess aö gefa, vernda og að láta þau þarfnast sin? Núer rétti tíminn til þess að gefa mig á vald kjassi, gæluorðum og lágu svæfingarsöngli, svo að ég verði fær um að sleppa taki minu á syni minum án eftirsjár, þegar þörf hans fyrir vernd mina og umsjón minnkar. Nú er hann orðinn þriggja mánaða, og ég verö að horfast I augu við heil- mikiö vandamál. Er hann tottar snuöið sitt, toga fingur hans það óvart út úr munni hans, svo aö munnurinn er tómur. Og ósjálfrátt treður hann sinu „innbyggða” snuði i þetta auða rúm milli vara sér. Litli munnurinn hanns lokast utan um þumalfingur hans. Ég virði þetta athæfi fyrir mér með kviöa, eins og foreldri, sem sér son sinn reyna fyrsta vindlinginn. Ég sé hann i anda háöan þessum óvana, en ég er hrædd við að skerast i leikinn. Loks visa ég á bug aövörunum sálfræðinga, sem kveða viö i minni mér, og neyöi mig til þess að láta min eðlilegu viö- brögð ráða. Þessi nýja og margþætta ábyrgð er hræöileg. Augnaráö mitt; rödd og snerting hafa I sér fólgið afl, sem framkallar bros að launum, ánægjuhljóð og hraustlegt át. En þetta afl getur einnig framkallað tár, minnkaöa matarlyst og þumaltott. Ég sé móöurhlutverkið teygja sig fyrir framan mig út i óendanlegan fjarska, likt og stig, sem er næstum horfinn i gróöri og hverfur að lokum alveg inni I dimmum skógi. Annars vegar er ótti minn við að neyöa barn 1 mót, sem það hefur ekki valið sér sjálft. Hins vegar er ótti við að láta skeika að sköpuðu og láta tilviljunar- kenndar aðstæöur ráða, hvernig það mótast. Hvernig skyldi ég dirfast aö ákveða, hvers konar hegöum sonar mins á aö uppskera laun og hvers konar hegðun hans á að uppskera aðfinnslur? Ég er móðir hans. ............... * • * • Sonur okkar er fjögurra mánaða gamall. Munnsnertiskynið er upp- spretta allrar hans ánægju og alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.