Úrval - 01.01.1973, Side 45

Úrval - 01.01.1973, Side 45
UNDUR MINNISINS 43 konan heyrði þá jólasöngva, sem sungnir voru i kirkju i Hollandi, sem hún sótti á barnsaldri. önnur endurlifði fæðingu barns sins, sem hafði átt sér stað fyrir 20 árum. Sú vitneskja, sem er nú fyrir hendi um starf minnisins, bendir til, að það sé ekki um að ræða neitt eitt alls- herjar— geymslurými i heilanum. Hvert minnisatriði virðist i rauninni vera geymt á nokkrum stöðum. Allt að helmingur heilans hefur verið skorinn burt, án þess að slik aðgerð hafi haft nokkur sljóvgandi áhrif á minnið. En samt getur höfuðhögg eða sterkt raf- lost þurrkað minnið út. Eftir þvi sem höggið eða lostið er sterkara, þvi lengra aftur i timann nær minnis- leysið. Siðan streyma minningarnar tilbaka áberandi hjá börnum. Alvarlegur heilahristingur getur valdið þvi, að barnið gleymi helmingi orðaforða sins. En siðan byrjar það að muna orðin á nýjan leik i þeirri röð sem það lærði þau upphaflega. Tengsl hlutar eða persónu við sér- stakan atburð eða aðstæður, þ.e. við sérstaka minnismynd, virðast flýta fyrir endurheimt minnisatriða. Sálfræðingurinn Fergus Craik við Torontoháskóla hefur þetta að segja um þetta atriði: ,,Við þekkjum kannske ekki aftur manninn, sem brosir til okkar á strætisvagna- stöðinni. En okkur hefði ekki veitzt neitt erfitt að þekkja hann, hefðum við séð hann á hans venjulega stað á bak við afgreiðsluborðið i fiskbúðinni.” Árum samar. álitu sérfræðingar þeir, sem hafa stundað minnis- rannsóknir, að minnið væri aðeins raf- magnsfyrirbæri, þ.e. rafhringrás, sem gerði gamlar minnisrásir virkar að nýju. En nú benda nýjustu ýtarlegar rannsóknir til þess, að langtimaminni sé efnafræðislegs eðlis, en skyndi- minni aftur raffræðilegs eðlis. Sálfræðingurinn James V. McConnell við Michiganháskóla notaði venjulega flatorma úr lækjum og tjörnum við rannsóknir sinar. Hann kveikti sem snöggvast ljós og lét þá siðan verða fyrir raflosti, sem olli þvi, að þeir hnipruðu sig saman. Brátt lærðistormunum aðhnipra sig saman, hvenær sem kveikt var á ljósi. McConnell malaði þá i duft og gaf duftið óþjálfuðum ormum, sem hámuðu það i sig. Þeir sýndu siðan tvöfalt fleiri slik viðbrögð við ljósi en McConnell hafði búizt við, enda þótt þeir hefðu aldrei orðið fyrir raflosti. Annar sérfræðingur, sem unnið hefur að slikum rannsóknum og tilraun, náði sams konar árangri með gullfiska. Notaði hann mat i stað raflosts sem þjálfunarþátt. Dr. George Ungar við Baylorháskólann reyndi hugmyndina á rottum. t búrum, sem skipt var i björt og dimm hólf, fengu rotturnar raflost, hvenær sem þær fóru inn i dimm hólf. Eftir nokkra daga lærðist þeim að forðast þau. Svo malaði hann i sundur rottuheilana og sprautaði upplausninni i heila lifandi músa. Við eðlilegar aðstæður dveljast mýsnar i myrkri um 80% af hverjum sólarhring. En sá timi fór niður i 30%, eftir að þær höfðu fengið sprauturnar. Þetta bendir allt til efnafræðilegrar yfirfærslu námsatriða. Um hvers konar efnafræðileg áhrif er að ræða? Dr. Hoiger Hydén, taugaliffræðing við Gautaborgarhá- skóla i Sviþjóð, grunaði, að þar væri ribokjarnasýra (RNA) að verki. Sú sýra ákveður, hvers konar eggjahvitu- efni framleitt er i likamanum og i hve miklu magni. Hugmynd hans var sú, að ribokjarnasýran i heiiatauga- frumunum, sem skipta billjónum, framleiði eggjahvitusameindir, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.