Úrval - 01.01.1973, Síða 47

Úrval - 01.01.1973, Síða 47
UNDUR MINNISINS 45 tlma finnist miklu betri lyf með þessum eiginleikum. Minnistap er eitt helzta áhyggju— og gremjuefni ellinnar. Hver er orsök minnistapsins? Kannske er ein ástæðan sú, að eftir 35 ára aldur deyja um 100.000 heilataugafrumur á degi hverjum, og engar koma nokkru sinni framar i þeirra stað. Slagæðarnar i heilanum harðna einnig, þannig að það berst ekki eins mikil næring um þær. Aðalerfiðleikar hinna öldruöu á þessu sviði eru fólgnir i þvi að draga geymd minnisatriði fram i dagsljósið, leita með árangri að einhverri staðreynd i dimmum afkimum hins andlega hana- bjálkalofts. Margt aldraö fólk heldur þvi fram, að enda þótt það eigi oft erfitt með að muna atburöi, sem hafa nýlega gerzt, geti það munað löngu liðna atburði geysilega nákvæmlega. Sálfræðingar eru i vafa um, að þetta sé rétt. Þeir álita, að minningar um löngu liðna atburði haldist ferskar vegna þess eins, að hugurinn dvelst svo oft viö þessa löngu liðnu atburði. Rannsóknir og athuganir, sem gerðar hafa verið I sjúkrahúsi fyrir fyrrverandi hermenn, sem staðsett er i Buffalo, benda til þess að rekja megi skyndiminnistap hinna öldruðu að nokkru leyti til súrefnisskorts. Vegna hörðnunar slagæðanna eða minnkaðar dælugetu hjartans berst ekki nægilegt súrefni til heilans. Slik rannsókn var framkvæmd árið 1Ú69, 13 sjúklingar (meðalaldur 68 ár) voru látnir anda að sér hreinu súrefni undir þrýstingi i samfleytt 90 minútur tvisvar sinnum á dag I tvær vikur. Prófun skyndi- minnisatriða sýndi geysimikla framför. Þar að auki virtust sjúklingarnir geta geymt þessi minnisatriði I talsvert langan tima, eftir að súrefnismeðhöndluninni lauk. Um þetta farast Craik prófessor svo orð: „Kannske er bezta ráðið að halda sér andlega virkum meö lestri, skoðun, athugun, Ihygli og námi. Heilinn sýnir viðbrögð við þjálfun. Minnistap er miklu minna hjá gáfuðu; og andlega virkum einstaklingum en hjá öörum.” Fundið upp U—vitamín. Visindamenn við Lifefnafræðistofnunina og Matvælatækistofnunina i Moskvu hafa fundið nýtt vitamin, sem er u—vitamin. Það hafa verið gerðar margar tilraunir með það, en það samanstendur af aminósýrunni metionin, en án hennar getur likaminn ekki verið. Efni þetta er i mörgum fæðutegundum, en einkum i osti. Vitamin þetta hefur heillavænleg áhrif á sjúklinga með magakvef og magasár. Tilraunir hafa leitt i ljós, að u—vitaminið eykur möguleikann á að lækna maga— og þarmasjúkdóma. Frekari tilraunir benda til, að vita- minið komi að góðu gagni fyrir hjarta— og æða og húðsjúkdómasjúklinga. Það mun ekki liða á löngu, áður en hið nýja vitamin kemur á markaðinn. Fyrsta verksmiðjan hefur þegar verið reist i borginni úfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.