Úrval - 01.01.1973, Síða 52

Úrval - 01.01.1973, Síða 52
50 ÚRVAL ferhyrningunum. Sumir þeirra fá þannig dekkri blæ eöa veröa alveg svartir. Mjóu linurnar, sem liggja yfir myndina, eru lika oft rofnar eöa daufar á fölsuöum seölum. Þessir gallar á ýmsum smáatriöum, auk þeirrar staöreyndar, aö ekki er hægt aö ljósmynda þrividdarsvipinn, valda þvi, aö andlitsmyndin viröist renna saman viö bakgrunninn á iifvana hátt. A sama hátt eru hinar fingeröu linur, sem brúnir seöilsins eru skreýttar meö hringinn I kring og llkjast helzt kniplingum, oft rofnar og sums stáöar vart sýnilegar á fölsuöum seðlum. Og oddarnir á innsiglinu, sem eru alltaf geysilega hvassir á ósviknum seölum, eru oft óskýrir eöa ójafnir. Gætiö einnig aö hönnun (gerö) númeraraöanna. Seðlafalsarar, sem nota nútimaaöferöir, hafa yfirleitt ekki til aö bera nægilega hæfni né þolinmæöi til þess að handvinna nýjar númeraraðir, en þaö er mjög seinlegt og leiöinlegt verk. Oft endurtaka þeir bara númer ósvikna seöilsins, sem notaöur er sem fyrirmynd, hvaö eftir annaö á fjölda seöla ( og slíkt veldur þvi, aö fólk er varaö viö þvi númeri eöa þeim númerum). Sé samt ekki um sllkt aö ræöa, eru númerin samt ekki með jöfnu millibili eöa eru ekki eins á litinn og númer á ósviknum seölum. Seölafalsarinn hættir á, aö fólk gái ekki vandlega aö sllkum atriöum. James Rowley, yfirmaöur leyni- þjónustunnar, hefur þetta að segja um seölafölsun: „Ef allir vissu, hvernig seðlar eiga I raun og veru að lita út, þá væri ekki neinn markaöur fyrir falsaöa seöla.” ** Margaret Chase Smith þingmaður hefur gaman af að segja frá þvi, er hún fékk eitt atkvæði fyrir misskilning árið 1948. Þá var hún I fyrsta sinn i framboði til öldungadeildar bandariska þingsins, og hún lét útvarpa loka- ræðu sinni kvöldið fyrir kjördag. Siöar lét hún taka ræðuna á band og breytti þá ,,á morgun” I ,,i dag”, svo að unnt yröi aö nota upptökuna morguninn eftir i útvarpi til sveitahéraða. Framsögn hennar var slök en haföi áhrif á bónda einn, sem kaus hana, „fyrst hún færi jafn snemma á fætur og hann gerði til morgunverka.” Tungljárn ryðgar ekki. Nánari rannsóknir á þeim sýnishornum af járni, sem sótt hefur verið til tunglsins, hafa sýnt, að það er miklu þolnara fyrir tæringu en járn hér á jöröinni. Sérfræðingar við jarðefnafræöistofnun sovézku visindaaka- demiunnar hafa komizt að þessari niðurstööu eftir nákvæmar rannsóknir á sýnishornum, sem hin sovézka Luna 16 og bandariski Apollo 11 fluttu til jaröar. Menn vonast til að geta framkvæmt rannsóknir á jarðjárni við sömu skilyröi og eru á tunglinu til þess að fá úr þvi skorið, hvort hægt er að gefa þvi sömu mótstöðuhæfni gegn tæringu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.