Úrval - 01.01.1973, Page 53

Úrval - 01.01.1973, Page 53
51 FLÖSKUPÓSTUR Flöskupóstur hefur afrekað mörgu i aldanna rás. Or Sjómannablaðinu Vikingi. Fyrstu heimildir um notkun flöskupósts á Norðurlöndum til vlsindalegra nota eru frá Sviþjóð árið 1802, er menn gerðu tilraun til þess að kynnast ferðalagi Golfstraumsins. En á ýmsum timum viða um heim, hafa menn reynt að koma frá sér upplýsingum með flösku- pósti, sérstaklega i neyðartilfellum, en einnig i visindalegum tilgangi og jafn- vel til gamans, og flöskupóstur hefur einnig komið fyrir i skáldskap merkra höfunda. Hér verður greint frá nokkrum frásögnum um flöskupóst af ýmsu tagi. Andrée leiðangurinn. Arið 1897 gerðu Sviarnir Andrée Fraenkel og Strindberg tilraun til að komast á Norðurpólinn I loft- belgnum„örnen”. Þeir lögðu af stað 11. júli það ár, og 14. júli var vitað að þeir voru komnir yfir 80 gr. norður breiddar og 30 gráður austur lengdar. Sem kunnugt er fórust þessir leiðangursmenn, og það var ekki fyrr en I ágúst 1930 sem norskt skip fann siðasta verustað þeirra á Hvitey norðaustur af Spitzbergen. Leiðangursmenn höfðu með sér i körfu loftbelgsins nokkrar flotbaujur. I bókinni,, Með örnen mot Polen” er skýrt frá þvi hvernig fyrstu baujunni var kastað út kl. 22.00, daginn sem lagt var af staö. Kona sem var að leita að rekavið á Lögsletten við norsku Finn- merkurströndina fann þessa bauju 22. ágúst árið 1900. Hún var þá nýrekin I land, og hafði þannig verið i 1142 daga á reki án þess að hljóta nokkurn skaða. Annarri bauju var kastað frá „örnen” nokkru siöar sama kvöld, en hún fannst 672 dögum sfðar i Kollafirði við Norðurströnd tslands (skammt sunnan við Steingrímsfjörð). Daginn eftir, þann 12. júli 1897 var kastaö nokkrum baujum, þar á meðal hinni stóru Pól—bauju. Ætlunin var að stað- setja hana á Norður—pólnum, en þar sem hún var nokkuð þung hefur henni verið fórnað. Ef til vill mætti álykta, að þeim félögum hafi þá verið orðið ljóst, að þeir myndu ekki ná takmarki sinu. Pól—baujan fannst tveimur árum og tveimur mánuðum siðar við „Kung Kai*ls”— land. ísinn hafði þrýst henni 50 til 60 fet upp úr fjöruborðinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.