Úrval - 01.01.1973, Page 82

Úrval - 01.01.1973, Page 82
80 ÚRVAL á eölilegu fæöi. Breytt mataræöi viö áframhaldandi rannsóknir gat ekki fækkaö fjölda fitufrumanna. Ekki er rannsókn, sem gerö var á rottum viö háskólann i- Cambridge siöur athyglisverö. Rottunum frá 2 kvenrottum var blandaö saman til aö koma i veg fyrir áhrif meöfæddra eiginleika. Aö þvi loknu voru 18 ungar látnir hjá annarri rottunni en aöeins 2 ungar hjá hinni. Meðan 18 ungar uröu aö slást um mjólkursopann hjá ann- arri rottunni, lifðu hinir 2 i alisnægtum. Eftir 21 dag voru þeir allir teknir frá mæðrunum og hver ungi settur i búr fyrir sig, þar sem þeir fengu eins mikið að boröa og þeir gátu I sig látiö. Litlu ungarnir boröuöu hóflega og voru sem fyrr grannir og fullir starfs- orku. Rottuungarnir 2, sem lifað höföu i allsnægtum, átu allt sem tönn á festi og blésu stööugt út. Þegar ungarnir voru 3ja mánaða gamlir voru þeir siðartöldu 200 g þyngri en þeir fyrri, sem er ekki svo litill munur, þegar meöalþyngd slikra dýra er um 350 g. í upphafi leit út fyrir, aö þyngri rotturnar hefðu likamlega yfirburöi. Þær voru beinastærri, vöövameiri, gátu hlaupiö hraðar og lengra og uröu kynþroska mun fyrr.En eftir um þaö bil 1 1/2 mánuö fór aö halla á ógæfuhliðina hjá þeim stærri, en þær minni sóttu stöðugt á. Að 4 mánuöum liönum hlupu litlu rotturnar 5 sinnum hraöar á æfingahjóli og voru á allan hátt fjörugri en hinar 2 feitu. Og viö tilraun eftir tilraun dóu offeitu rott- urnar mun fyrr en hinir grönnu frændur þeirra. Að visu er ekki hægt að gera hiiöstæöar tilraunir á manneskjum, en þaö er samt sem áður sameiginlegt álit lækna og sjúklinga, að auðveldara sé að koma i veg fyrir offitu en lækna hana. Vörnin á að hefjast þegar I bernsku. Neyöið þvi aldrei mat ofan i börnin. Svo fremi aö fæöiö sé rétt samansett og innihaldi öll þau efni sem barnið þarf á aö halda, á hver máltiö ekki aö standa lengur er 15 minútur. Ein ástæöan til ofeldis ungabarna er tilhneiging margra mæðra aö láta börnin á fast fæöi fyrr en ástæöa er til. Mjólkin á aö vera nóg fyrstu 2 — 3 mánuöina, aö viöbættu lýsi og ávaxt- arsafa eða C fjörva. Venja skal barniö á fast fæöi smátt og smátt. Þvingiö þaö aldrei til af ljúka—seinasti spónninn er engu hollari en sá fyrsti. Móðirin á aö varast að leika matinn ofan I barniö og aldrei friöa barniö meö mat á milli máltiöa. Ef barniö grætur er orsökin oftast önnur en suitur. Ofeldisvandamáliö er ekki bundiö einvörðungu við ungabörnin. Mæöur 1—6 ára barna hafa oft og tiöum tilhneigingu til að þvinga börnin til aö boröa af ótta viö aö þau veröi of litil.Þær vita ekki ætiö hvaö barn á vaxtarskeiði þarf og gripa þá til ofeldis til aö tryggja sig. Gripiö er til hins ótrúlegasta til aö lokka mat ofan i barniö. Refsingu hótaö, verölaunum heitiö fyrir hverja munnfylli og jafnvel leikiö við barniö meöan á máltlö stendur. A þennan hátt er barniö vanið á ofát, hvort sem þaö er svangt eöur ei. Einnig getur slik heimskuleg framkoma valdiö mótþróa hjá barninu, svo aö þaö boröi minna en þaö myndi gera að öörum kosti. En þau börn, sem frá upphafi hafa alizt upp viö heilbrigöar matarver.jur,. kunna sér aö jafnaöi hóf. Forðizt litlar millimáltiöir. Segist barnið vera svangt milli mála, gefiö þvi þá hrátt grænmeti (gulrót, gulrófu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.