Úrval - 01.01.1973, Side 83

Úrval - 01.01.1973, Side 83
81 tómat) eða ávexti. Þeir eru ágætir staðgenglar sætinda og brauðmetis, sem aöeins eru orkugjafar. Þeir eru ekki aðeins nærandi, heldur kenna þeir barninu jafnframt að beita tönnunum. Kennið barninu aö meta vat’ri, það virðist vera horfin tið aö vatn sé drukkið! Gosdrykkir, ávaxtadrykkir (juice) og mjólk hafa komið i þess stað. En vatn er og veröur bezti svaladrykkurinn og nauðsynlegt likama okkar. Á köflum dregur úr matarlyst barnsins, oft við t.d. 2 ára aldur. Skammtiö þá barninu nógu litiö, þar til matarlystin hefur aukizt og þaö biöur um meira. Látið ekki mjólk koma I stað matar á slikum timabilum. Látið hana ekki sjást við aöalmáltiðir. Ekki svó að skilja, að mjólkin sé ekki i fullu gildi sem eggjahvitu-.fjörva- og steinefnagjafi, en 3/4 1 ætti að duga á dag. En of mikil mjólkurdrykkja er ein aðalorsök offitu á börnum samkvæmt upplýsingum Heilsu verndar- stöðvarinnar og jafnframt getur mjólkurþamb orsakaö blóðleysi, þar sem mjólk er járnrýr. Notið aldrei matinn til að friöa barnið, á hvaða aldri sem er. Móðir, sem gripur til pelans kl. 2 á nóttu til að þagga niöur I barninu, af þvi aö hún er of löt til aö fara fram úr og skipta á þvi, veldur óbætanlegu tjóni. Matur er til að seðja hungur og sjá okkur fyrir vissum nauðsynlegum næringarefnum, en til hans á ekki að grlpa, sem hækju I tilfinningalegu tilliti. Islenzkar mæöur eiga völ á mjög góöum leiöbeiningum I bæklingi, sem nefnist „Leiðbeiningar um meðferð ungbarna”. Er 'hann gefinn út af Heilsuverndarstöð Reykjavikur, og fá allar mæður hann hér i borg og geta allar ljósmæður, læknar og heilsu- gæzlustöðvar fengið hann til út- býtingar og er þaö viðast hvar gert. Einnig er Mæörabókin mjög góö hándbók fyrir mæöur. Ný gerö þrividdarkvikmynda sýnd I Moskvu Undanfarið hafa áhorfendur I Október kvikmyndahúsinu I Moskvu hrokkið undan hákarli, sem stingur sér út úr tjaldinu og fram i salinn og þeim hefur virzt fuglar sveima um höfuö sin. Þarna fóru fram revnslusýningar á nýrri gerð þrividdarkvikmvnda, sem fundin hefur verið upp á vegum Vismdarannsoknarráösms. í grundvallaratriðum byggist hin nýja aðferð á þvi aö teknar eru margar myndir samtimis af sama hlutnum og frá vandlega útreiknuðum sjónarhornum. Við skoðun þessara mynda þurfa menn ekki að vera með sérstök glegaugu eða sitja hreyfingarlausir. Ahorfendur hrifust einkum af þrividdarmyndum, sem teknar voru úr þyrlu og myndum frá tunglinu. Þávar á dagskránni hluti úr nýrri mynd eftir A. Andrievsky, Circus Show, en hún er tekin með hinni nýju aöferð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.